Norðurljósið - 01.01.1983, Page 50

Norðurljósið - 01.01.1983, Page 50
50 NORÐURLJÓSIg Is frá himni Dina Leh lá og kvaldist af hitasótt. Hún bylti sér í bæli sínu í einu horninu af smákofa, sem hún kallaði heimili sitt. Kæfandi hiti var. Enginn súgur hrærði trén úti fyrir né sendi svala yfir ból konunnar. Flugumar, sem smitið bám, suðuðu allt um kring, meðan þær unnu sitt eyðileggjandi starf. Þetta var í ágústmánuði, og sólúrið á musteristorginu sýndi, að komið var langt fram yfir miðjan dag. Þó titraði allt af hita. Kristniboðs-læknirinn kom á heimsóknaferð sinni inn í dyrnar hjá þessari konu. Það birti yfir svip hennar, þegar hún sá hann, og hún rétti honum, horaða, gula hönd, er hann beygði sig niður yfir bæli hennar og flutti þar eina alvarlega bæn til Læknisins mikla. Meðan hann var að auðsýna henni hjálp, tók kristniboðinn eftir því, að hún starði alltaf á hann, og svo sagði hún: Læknir, vill Guð, að börnin hans fái það, sem þau þarfnast? O-já, hann er elskandi Faðir, sem vill ekki láta þau skorta nokkur gæði, sem þau eru í þörf fyrir, þegar þau biðja í trú- Spenna kom í svip hennar, og hún greip í lækninn. Læknir, hefði ekki verið gott fyrir mig að fá ís? Þessi góði læknir sagði síðar, að spurning þessi skall á hann, næstum eins og högg. Jú, blessaðar verið þér, hann hefði verið góður. En þér vitið, að nú er hásumar og fleiri hundruð mílur til næsta íshúss. Við verðum að reyna að óska okkur ekki þess, sem er ómögulegt. Þetta svar hefði kannski verið nógu gott handa þér og mér, en ekki handa þessari fáfróðu, kínversku konu. Hún var mjög aðþrengd, var gædd einfaldri trú. Hvað gerði hún með náttúru- lögmálin? Er ekki Guð almáttugur? Lækninum fannst sér líða ofurlítið illa. Honum fannst sem hann væri rekinn út á ótraustan jarðveg. En það var ekki nema um eitt svar að ræða, svo að hann mælti föstum rómi, þótt hjartað skylfi: Jú, ekkert er honum ofvaxið að gera.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.