Norðurljósið - 01.01.1983, Side 51

Norðurljósið - 01.01.1983, Side 51
NORÐURl JÓSIÐ 51 Hann fann, hvernig hún tók fastar í hann. Sljóvguðu augun eins og lifnuðu við, þegar hún sagði: Flýtið yður, farið heim og safnið öllum kristniboðunum saman og biðjið Guð, að hann sendi mér ís til að kæla brennheita ennið mitt. Kristniboðinn vissi, að augu heiðni hvíldu á honum, því að vinafólk þessarar konu var þarna inni. Mundi Guð gera meira en Buddha? Mundi hann fara að senda ís á heitum sumardegi handa vesalli konu sem Dinu Leh? Þessi vísinda-kristniboði fann, að honum var varpað upp á fyrirheit Guðs. Það gjörði mikla trúin, sem kona þessi átti, sem í gær hafði verið heiðingi. Trúði hann ábæn? Auðvitað, annars hefði hann ekki getað verið kristniboði. En að biðja Skaparann rnikla, sem heldur öllum alheiminum uppi, að senda ís niður frá heiðum, björtum brennheitum ágúst-himni - til að gera hitasjúkri konu til geðs - það fannst honum meira en nóg af svo góðu. En samt - hann var umboðsmaður Guðs. Konuna gat hann ekki svikið. Feginn hefði hann viljað gera hvað sem var, er vit var í, til þess að henni liði betur. Skyndilega kom honum í hug: Hve miklu fremur mundi himneskur Faðir heyra þá bæn, sem borin var fram fyrir hann í öruggu trausti barns hans! Hann ákvað að fara heim, kæfa ttiður ,,vísindalega“ vitleysu sína og biðja um hið ómögulega. Konan hans kom á móti honum, er hún sá, hve áhyggjufullur hann var. Hann sagði frá því, sem komið hafði fyrir, og hve hann kveið fyrir þeim hræðilegu afleiðingum, ef bænin yrði nú ekki heyrð. Glöð í bragði svaraði konan honum og sagði: Hvað eg hef þráð einhverja slíka, mikla trúarreynslu, og hér er hún komin. Við verðum að sjálfsögðu ekki fyrir vonbrigðum. Nú Sendi ég boð út. Þessir vinir, félagar í óvinalandi, höfðu oftsinnis staðið saman, er andlega reyndi á. Er þeir nú fengu boð um bæn, h*ttu þeir störfum og flýttu sér til kristniboðans. Þeir ræddu svo saman um vandamálið og fyrirheit Guðs. Síðan krupu allir a kné og báðu um, að nafn Guðs skyldi verða vegsamlegt á ^eðal heiðingjanna, og að trúin hjá þessari þjáðu konu fengi sín laun eins og á fornum dögum í Galíleu. Og það kom eins og andleg hræring yfir þá, svo að þeir gleymdu bæði stund og stað,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.