Norðurljósið - 01.01.1983, Blaðsíða 58

Norðurljósið - 01.01.1983, Blaðsíða 58
58 NORÐURLJÓSIÐ í sérhverri synd er trækorn að annarri synd. Hún æxlast sjálfkrafa. I sálu syndarans festir hún rætur, uns hún hefur notað upp sérhverja ögn af góðum jarðvegi í sálinni. Hún spillir eðli mannsins, rangsnýr smekk hans, veiklar vilja hans og brennimerkir samvisku hans. Og með sérhverri illri athöfn verður hneigðin til ills sterkari. Hún er sjálfkrafa útbreiðslustarfsemi .... Með sérhverri illri athöfn verður hneigðin til hins illa sterkari og sterkari . . . Syndin er loforðagóður vinnuveitandi, en skelfilegur fulltrúi skuldarkrefjandans. (Þýtt úr „Sverði Drottins“. Dálítið stytt.) Guðleysinginn og námsmaðurinn Eftir dr. Bill Rice, höfundar Á veiðiferðum í Afríku. Guðleysinginn. Fyrst er að geta þess, að sagan gerðist í fögrum skemmtigarði, sem nefndur var Veggjatítlu torg. Margir héldu þar opinber- lega ræður. Gerðu það menn, sem birta vildu opinberlega sjónarmið sín á hlutunum. Dr. Bill var þá skólapiltur í Moody-Biblíuskólanum. Gaman hafði hann af því: að staldra þar stundarkom við og heyra, hvað ræðumenn höfðu að segja. Einu sinni var það maður, sem virtist vera óvenjulega góður ræðumaður á þeim stað. Auðheyrt var, að hann hafði lesið bækur eftir Bob Ingersoll. (Frægur fyrir guðleysi á sinni tíð. S.G.J.) og hafði notfært sér margar afröksemdumhans. Skorti þar ekki þrumuskotin þennan dag. Hann lýsti yfir, að enginn Guð væri til, af því að sumir væru ríkir, en aðrir fátækir. Hann hélt áfram að tala um heilsuleysi og sjúkdóma, að sumir væru kúgaðir og aldurhnignir. Er leið að lokum ræðu hans, mælti hann: Nú, frúr og herrar, ég ætla að sanna það til fulls, að enginn Guð er til. Það tekur mig ekki nema eina litla mínútu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.