Norðurljósið - 01.01.1983, Page 59

Norðurljósið - 01.01.1983, Page 59
NORÐURLJÓSIÐ 59 í>ar með tók hann silfurúr upp úr vestisvasa sínum, hélt því í vinstri hendi og á leikrænan hátt hóf hann þá hægri hönd til himins, skók hnefann upp fyrir sig og hrópaði: Guð, ertu þarna uppi? Ef þú ert þar, þá hef ég eitthvað að segja við þig. Ég hata þig. Þú ert ekki sanngjarn. Þú ert ekki réttlátur. Þú ert fyrirlit- legur. Þú ættir að fara til helvítis. Ég heiti þér því, að ég skal aldrei breytast. Ég hata þig fram á þann dag, sem ég dey. Nú Guð, hélt hann áfram, fyrst ég hata þig, - hvers vegna deyðir þú mig ekki? Ef þessi lygahrúga, sem kölluð er Biblía, er sönn, þá væri það auðvelt fyrir þig að gera það. Ég mana þig að gera það. Ég bið þig að gera það. Ég sárbæni þig að gera það. ÉG skora á þig að gera það. Ég gef þér eina mínútu nákvæmlega til að gera það. Og ef þú deyðir mig ekki á þeirri mínútu, þá mun ég vita það og allt þetta fólk mun vita það, að þetta er vegna þess, að enginn Guð er til! Alvörugefinn hóf guðleysinginn silfurúrið stóra á loft, svo að fólkið sá það Fimm sekúndur liðu, tíu sekúndur. Fólkinu blöskraði, og var sem það hefði fengið rothögg. Það var sem þögn dauðans væri yfir áheyrendum. Er þrjátíu sekúndur voru liðnar, skók guðleysinginn hnefann um leið og hann æpti til himins: Best fyrir þig að flýta þér, Guð. Komdu þér af stað. Þrjátíu sekúndur eru þegar liðnar. Fólkið er að glata trú sinni. Aldrei mun það trúa á þig aftur. Best fyrir þig að flýta þér og drepa mig snarlega. Þótt margt af því fólki, sem hlustaði á hann, lifði spilltu lífi og syndsamlegu, blöskraði því þetta háværa guðleysi. Fjörutíu og fímm sekúndur liðu, - fimmtíu, fimmtíu og fimm og loks sextíu. Guðleysinginn sagði ekkert, en leit með kaldhæðnis- legu brosi á mannfjöldann. Rólegur stakk hann úrinu aftur í vestisvasa sinn. Það, sem hann sagði og gjörði var sem sjónleikur og sannfærandi fyrir marga. Loksins sagði hann: Frúr og herrar. Það er engin slík persóna til sem himneskur faðir. Guð er ekki til. Ég trúi því ekki, að til sé nokkur í þessum mannfjölda öllum, er nokkru sinni muni trúa því, að virkilega sé til Guð. En sé ennþá einhver, sem trúir á Guð á himnum, þá óska ég, að hann gangi fram og gefi okkur eina góða ástæðu til að trúa því.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.