Norðurljósið - 01.01.1983, Page 69

Norðurljósið - 01.01.1983, Page 69
norðurljósið 69 árangurslaus. Vantrúin þekkir engan sigur á síðustu stund lífsins. Og sá, sem hefur trúarbrögð aðeins sem yfírskin, er í sama ástandi. Þeir, og einungis þeir, sem eiga eilíft frelsi, fyrir blóð Jesú Krists, geta fagnandi lagt út á dauðans djúp. Til þín, hver sem þú ert, segir Jesús: „Komið til mín, allir þér, sem erfiðið og þunga eruð hlaðnir, og ég mun veita yður hvíld“. Matt. 11. 28. Vilt þúkoma? (Gefið út sem smárit af Arthur Gook, 1907.) Guðdómur Jesú Krists 1) Lúkas 22. 70., 71.: Og þeir sögðu allir: Ert þú þá Guðs- sonurinn? Þér segið það, því að ég er það. En þeir sögðu: Hvað þurfum vér framar vitnis við? Því að vér höfum heyrt það af munni hans. 2) Jóhannes 3. 18. Sá, sem trúir á hann, dæmist ekki. Sá, sem ekki trúir, er þegar dæmdur, því að hann hefur ekki trúað á nafn Guðs-sonarins eingetna. Nýjaþýðinginfrá 1981 hefur hér neðanmáls: soninn eina. Alls er talað 40 sinnum í guðspjalli Jóhannesar um Jesúm sem soninn eina eða einkason. 3) Opinb. bókin 1. 18. Hinn fyrsti og hinn síðasti, og hinn hfandi og ég var dauður, en sjá, lifandi er ég um aldir alda. ^ 4) Post. 3. 14. og Hósea 11.9. Þér afneituðuð hinum heilaga. ~ Eg bý á meðal yðar sem heilagur Guð. 5) Malakí 3. 1. og Matteus 11. 10: Hann (Jóhannes skírari) et sá, sem um er ritað: Sjá, ég sendi sendiboða minn á undan þér, er greiða mun veg þinn fyrir þér. 6) Postulasagan 10. 36.: Guð hefur sent Israelsmönnum boðskap sinn, er hann boðaði fagnaðarerindið um frið fyrir Jesúm Krist, sem er Drottinn allra. Og Matteus 22. 42. -45. Hvað virðist yður um Krist? Hvers son er hann? Þeir segja við hann: Davíðs. Hann segir við þá: Hvernig kallar þá Davíð hann af Andanum Drottin, er hann segir: Drottinn sagði við minn Drottin: Set þig mér til hægri handar, þangað til ég legg óvini þína undir fætur þér? Ef nú Davíð kallar hann Drottin, hvernig getur hann þá verið sonur hans? Filippíbréfið 2. 11.: Og sérhver tunga viðurkenna, að Jesús Kristur sé Drottin, Guði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.