Norðurljósið - 01.01.1983, Page 70

Norðurljósið - 01.01.1983, Page 70
70 NORÐURLJÓSIÐ Föður til dýrðar. Efesusbr. 4. 5: Einn Drottinn, ein trú, ein skírn. 7) Lúkas 20. 41. 44: En hann sagði við þá: Hvernig geta menn sagt, að Kristur sé sonur Davíðs? Því að sjálfur Davíð segir í sálmabókinni: Drottinn sagði við minn Drottin: Set þig mér til hægri handar, þangað til ég gjöri óvini þína að skör fóta þinna. Sjálfur Davíð kallar hann þá Drottin, og hvernig getur hann þá verið sonur hans? Sálmur 24. 8-10.: Hver er þessi konungur dýrðarinnar? Það er Drottinn, hin volduga hetja, Drottinn, bardagahetjan. Þér hlið, lyftið höfðum yðar, hefjið yður, þér öldnu dyr, að konungur dýrðarinnar megi inn ganga. Hver er þessi konungur dýrðarinnar? Drottinn hersveitanna, hann er konungur dýrðarinnar. 8) Hásæti þitt, ó, Guð, er um aldir alda. Sálm. 45. 7., Hebr.l. 8., Jóh. 20. 28. 9) Matt. 1. 23. Nafn hans munu menn kalla: Immanúel, sem er útlagt: Guð með oss. Nafnið Immanúel sýnir, að hann var í raun og veru Guð með oss. (Schofield.) 10) Títusarbr. 2. 13. Bíðandi hinnar sælu vonar og dýrðar-opinberunar hins mikla Guðs og frelsara vors Jesú Krists. 11) Róm. 9. 5. Þeim tilheyra og feðumir, og af þeim er Kristur og kominn að líkamanum til, hann, sem er yfir öllu, Guð blessaður um aldir. Niðurstaða: Hér hafa verið talin mörg nöfn, sem hreinlega staðhæfa, hvert fyrir sig, að Jesús Kristur var guðdómlegur, að hann var GUÐ: Sum af þessum nöfnum eru notuð svo margsinnis að þær greinar (vers) skipta hundruðum. (Tekið upp úr bókinni: What the Bible Teaches. Það, seni biblían kennir, eftir dr. R. A. Torrey.) Sprengingin Búið er að kveikja í þræðinum, sem liggur að sprengiefninu- Nú var um að gera að komast sem allra fyrst upp úr gryfjunni, þar sem sprengingin átti að fara fram. Jónas klifraði upp
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.