Norðurljósið - 01.01.1983, Side 71

Norðurljósið - 01.01.1983, Side 71
norðurljósið 71 stigann á óhreinum, þungum stígvélum sínum. En það var hræðilegt, hvað stiginn var veikur. En skiljanlegt var, að maðurinn, sem kveikti í þræðinum, varð að vera kominn upp úr gryfjunni áður en sprengingin yrði. En hann komst ekki langt áður en stiginn brotnaði, og hann hrapaði niður. Hér lá nú Jónas, meiddur og óttasleginn, niðri á botni í brunninum, á milli brotanna úr stiganum, sem átti að verða leiðin hans upp aftur í dagsljósið. Hið versta var þó ekki stiginn, heldur hitt, að kveikt hafði verið í tundurþræðinum. Sprengingin gat orðið hvenær sem var. Hana varð að forðast, afstýra henni, hvað sem þaðkostaði, °g það undir eins, ef honum væri annt um líf sitt. Engan tíma mátti missa. A svipstundu losaði Jónas sig úr spýtnabrotum stigans og gekk að kveikjuþræðinum. Hann hafði meitt sig mikið hér og þar, er hann datt niður. En hann hugsaði ekki um það núna. Með skjálfandi hendi greip hann um þráðinn. En eldurinn var kominn of langt til þess, að hann yrði slökktur. Kaldur sviti spratt fram á enni Jónasar, sem annars var hugrakkur maður. Það hlaut að fara svo, að hann, sem nú var lifandi maður, yrði orðinn að kjöthrúgu eftir nokkur augnablik. Hugsanirnar æddu áfram. En hér var ekki unnt að forða sér áður en sprengingin ætti sér stað. Jónas og félagi hans höfðu verið að sprengja brunn. Holan var orðin margir metrar á dýpt. Nú var stiginn brotinn. Það, sem eftir var af honum, náði aðeins hálfa leið upp í opið. Félagi hans var kominn upp fyrir nokkru. Gagnslaust var að hrópa, - °g hver skyldi geta hjálpað honum og bjargað honum á þessum fáu sekúndum, sem eftir voru? Hann, sem ávallt hafði litið á sig Sem sjálfum sér nægan, varð nú að kveða upp dauðadóminn yfir sér. Til að lifa af slíkt grjótkast, og það í svo þröngri holu og vera fast upp við bergvegginn, fannst honum ómögulegt. Björgun gat ekki átt sér stað, nema kraftaverk gerðist. - Mundi ekki Guð geta það? ... - Já, Guð. -? En hví skyldi Guð gera nokkuð fyrir hann? Hann, sem aldrei hafði spurt um hinn A-lmáttuga eða vilja hans. Víst hafði hann trúað öðru hvoru, að Guð var til. En annars hafði hann afarsjaldan hugsað nokkuð Urn hann. Ekki var unnt að efast um, að Guð hafði rekið hann frá sér, og að þetta var dómurinn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.