Norðurljósið - 01.01.1983, Page 72

Norðurljósið - 01.01.1983, Page 72
72 NORÐURLJÓSIÐ Hugsanirnar þutu um í heila hans eins og leiftur. Er þær voru að þjóta um í höfði hans, kippti hann tréfleka til sín, sem stóð upp við bergið. Hann hnipraði sig saman í horni og hafði flekann fyrir framan sig. Kannski, kannski ekki ... I gegnum rifu sá hann reykinn frá brennandi tundurþræðinum. Með galopnum augum starði hann á hann, meðan hver þráður í taugum hans var spenntur sem stálfjöður. A þessari örlagastundu steig upp andvarp til hins Almáttuga, að hann bjargaði honum á einn eða annan hátt. Þannig leið ein sekúnda og svo önnur. - Þá hringsnerist allt fyrir honum og hvarf í myrkri. Loksins komst hann aftur til sjálfs sín, er hann heyrði einhvern - eins og langt í burtu - hrópa nafn hans. Með erfiðismunum miklum fékk hann þó öðru hvoru tilfmningu í útlimi sína. Hann lá klemmdur á bak við tréflekann, sem stór granít-steinn þrýsti að honum, svo að hann gat varla dregið andann. Andlit hans var algerlega hulið af mold og steinryki. Með því að reyna eins mikið á sig og hann gat, gaf hann veikt hljóð frá sér, þegar hann skildi, að einhver hlaut að vera niðri í brunninum. Var það svo í raun og veru, að hann var enn lifandi? Það hlaut að vera kraftaverk. Þrátt fyrir það, að hann var í mikilli klemmu, var hann þó lifandi. I hvaða ástandi útlimir hans voru, var ekki gott að segja. Það var sem þeir væru nærri dauðir. Félagi hans varð undrandi, en þó mjög glaður, er hann heyrði veika hljóðið, sem hann gaf frá sér, sem fyrir þessu óhappi hafði orðið. Af tvöföldu kappi byrjaði hann að ryðja burt grjótinu til þess að losa um Jónas. Hlóð hann því upp við hina hliðina.Eftir markvisst starf við grjótið, var Jónas laus við sína þungu byrði. Gat hann þá farið að teygja úr limum sínum, sem lífið tók að færast í á ný. Með striti miklu gat félagi hans komið honum aftur upp stigann. Með tilfinningum, sem ekki verður lýst, hneig hann niður á stein, sem var rétt við opið, til að safna kröftum og komast til sjálfs síns aftur eftir þetta allt, sem hafði komið fyrir. Nágranni hans, er skildi, að eitthvað alvarlegt hafði komið fyrir, kom þarna og vildi vita, hvað það var. Atti sér nokkurt óhapp stað?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.