Norðurljósið - 01.01.1983, Page 76

Norðurljósið - 01.01.1983, Page 76
76 norðurljósið kemur mér oft til að líta með undrun á glóbjartan himininn og segja: Drottinn, Drottinn okkar, hversu dýrlegt er nafn þitt uffl gjörvalla jörðina. Þú, sem breitt hefur dýrð þínayfir himininn! „himnarnir segja frá Guðs dýrð, og festingin kunngjörir verkin hans handa“. O, jú, sagði háskólakennarinn, þetta getur allt saman verið satt, en þetta er fátækleg stjörnufræði. Ég virði þann mann, sem með vissu getur sagt mér, hvernig stjörnurnar ganga, hvar þær munu verða á morgun og eftir 100 ár. I sannelika, sagði Pétur, hefur Guð gefíð manneskjunum mikla hæfileika. Biblían segir: Þegar ég horfi á himininn, verk handa þinna, - tunglið og stjörnurnar, sem þú hefur skapað. Hvað er þá maðurinn þess, að þú minnist hans? ... Þú lést hann ríkja yfír handaverkum þínum; allt lagðir þú að fótum hans“- En, mælti háskólakennarinn og brosti. Biblían þín upphefur mennina miklu meir en ég geri. Ég sé ekki, að stjörnurnar séu mönnum undirgefnar. Væri það svo, þá hefði ég ekki þurft að ganga upp allar þessar tröppur. Þú hefðir komist öðru vísi að orði, herra minn, ef þú hefðir lesið biblíuna af jafnmiklu kappi og þú hefur lesið stjörnu- fræði. Satt er það, að mennirnir sem afkomendur Adams eru ekki herrar stjarnanna. Vegna synda sinna gegn Guði er manneskjan sokkin niður í botnlaust díki vonleysis. En Manns- sonurinn er til, og hann er hafinn upp fyrir stjörnurnar. Það er hann, sem átt er við í sálminum, sem ég vitnaði til. Nú situr hann við hægri hönd Guðs, hátt upp hafínn yfir alla heima, er svífa um í óendanlegum geimnum. Hann er höfuð safnaðar síns, Drottinn minn, og allir, sem hafa fest traust á honum, eru limir á líkama hans. Hann elskar þá, því að hann hefur keypt þá með blóði sínu. Og einhvern tíma mun hann taka þá heim til sín, svo að þeir verði alltaf hjá honum og fái hlutdeild með honum í dásamlegu konungsríki hans. Allt það, sem mannkyn- ið missti við fall Adams, er meira en endurheimt með KristU því að hann var bæði Guðs-sonur og mannssonur. Sannarlega! hélt háskólakennarinn áframog brosti, hljómar þetta fallega, en trúir þú því virkilega, að hann, sem skapaði þessar yndislegu stjörnur, hafí vanheiðrað sig þanning: að verða maður og að dvelja á þessum litla hnetti? Aðeins sólin er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.