Norðurljósið - 01.01.1983, Side 80

Norðurljósið - 01.01.1983, Side 80
80 NORÐURLJÓSIÐ Lunde biskup hafði nokkuð fyrir sér í þessu. Þau eru óstýrilátur hópur. En samt sem áður geta þau sagt, að þau séu Guðs börn. Hann elskar þau samt öll, þrátt fyrir bresti þeirra og framkomu. Væri það ekki svo, mundu engir kristnir söfnuðir fyrirfmnast á jörðunni, því að nóg er af ófnði og baráttu á milli fólks Guðs. Stundum er hægt að undrast yfir því, að himneskur Faðir okkar sleppir ekki hendi sinni af okkur, þessum óskikkanlegu „krökkum“ hans. Verst er það, að okkur er meðfætt svo margt, sem er óskikkanlegt. Við vorum ekki orðin margra ára gömul, þegar þetta kom í ljós. Ég byrjaði að efast um, að Guð væri til, þegar ég fór að læra biblíusögumar. (Þýtt úr Sunnudagsskúlin.) Það voru englamir, sem ég hugsaði um Mér fannst það merkilegt, að þeir skyldu ekki láta mig sjá sig á sama hátt og þeir höfðu sýnt sig Lot og Abraham. Ég vildi sjá þá á sama hátt. Og ég hefði ekkert haft á móti því, að ’takast á’ við Drottin á sama hátt og Jakob ættfaðirinn. Ég man vel eftir því, að kvöld nokkurt bað ég Drottin, að ég fengi að sjá engil- Ég hélt, að þetta væri nauðsynlegt til að fá sterkari trú á þessa ósýnilegu hjálpara okkar. Ég bað hann að senda einn inn 1 herbergið, sem ég svaf í. Ég tók svo stól, sem hann gæti setið á. Svo dró ég sængina upp fyrir höfuð, lét aftur augun og beið mjög spenntur. Ég hlustaði, og að lokum vogaði eg að líta út undan sænginni. Ég skalf af hræðslu. En hún leið fljótt frá, þVI að það sat enginn engill á stólnum. Daginn eftir kom trúuð föðursystir mín að heimsækja okkur. Hún hét Þóra. Það eru engir englar til, sagði ég. Ég hef beðið Guð að láta mig sjá einn þeirra. Ég vildi, að hann settist á stólinn fyrir framan rúmið mitt, en hann kom ekki. Föðursystir hris11 höfuðið og leit alvarleg á mig. Æ, þú Lars, þú Lars, rnælti hún- Margvíslegar hugmyndir hefur þú um Guð. Hann hefúr annað að láta engla sína gera en að setjast á stól hjá vantrúuðum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.