Norðurljósið - 01.01.1983, Side 82

Norðurljósið - 01.01.1983, Side 82
82 NORÐURLJÓSIÐ rynni niður bakið á mér, því að ég varð var við, að gatan, sem ég var nú á, var mjórri en hin, sem ég hafði farið til pósthússins. Dökki ísinn, sem ég þóttist sjá á ánni, var stórt gat á ísnum. Þar voru konur vanar að þvo þvottinn sinn. Aðeins fáein spor höfðu því verið á milli mín og dauðans. Komu mér þá orð Þóru, föðursystur minnar, í hug: Þú munt fá að sjá, að englar eru til. Ég var orðinn alvarlega hræddur. Ein aðvörun frelsar þó engan. Hins vegar var það nú svo, að hugsanir mínar voru ekki lengur Guði óvinveittar, er þetta hafði gjörst. Ég gat ekki neitað því, að kraftaverk hafði ég, fríhyggjumaðurinn, fengið að reyna. Það leið heldur ekki á löngu áður en ég fékk að reyna, að við eigum almáttugan Hjálpara þar, sem heilagur Andi er. Hann skýrði sitt af hverju fyrir mér í ljósi orðs Guðs. Þá fann ég ekki þungann af hjálpandi hendi. Af náð Guðs fékkég að reyna, að Andinn sneri mér alveg við. Augu mín fóru að horfa á það, sem ég áður hafði snúið baki við. Vitsmunir mínir gáfu sig Guði, er ég með trúnni fékk að sjá, að Jesús dó fyrir syndir mínar. Eftir það fékk ég að reyna, að eitthvað nýtt hafði verið skapað hið innra með mér. Ég var farinn að elska það, sem ég áður hafði hatað. Og ég gladdist meir og meir yfir því, sem ég áður hafði óvirt. Þetta átti ekki hvað síst heima um samskipti mín við þá, sem við köllum ’Lesara’. (Þá, sem játa, að þeir eru frelsaðir og elska orð Guðs. Ath. semd þýðanda.) Þetta var margbreytt reynsla, segir þú. Já, margbreytt var hún, og ég þakka Guði fyrir það. Hún var kraftaverk, og sérhvert afturhvarf er það, á hvern hátt, sem það gerist. Svo hef ég fengið að reyna eitthvað annað, og það er þetta: Sá, sem frelsaði fríhyggjumanninn, er fær um að varðveita hann. Blessandi hönd hans hefur hvílt yfir mér, bæði seint og snemma síðan. Það eru nú 60 ár, síðan hann fann mig. Og varðveita mun hann mig enn þann tíma, sem ég á eftir að lifa- Það er fyrirheit hans, gefið mér. Hann segir í spádómsbók Jesaja, 46. kafla, 4. grein: „Allt til elliára er ég hinn sami, og ég vil bera yður, þar til er þér verðir gráir fyrir hærum. Ég hef gjört yður, og ég skal bera yður: ég skal bera yður og frelsa“- Þýtt úr Sunnudagsskúlin nr. 2, 1970. En þar þýtt úr Evangelisten (Fagnaðarboðinn) af A. W. Sloan.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.