Norðurljósið - 01.01.1983, Page 86

Norðurljósið - 01.01.1983, Page 86
86 NOÐRURLJÓSlg byrjun uppskerunnar og þangað til regn streymdi af himni yfir þá (Það er: frá byrjun marsmánaðar til loka októbermánaðar.) og eigi leyfði hún fuglum himinsins að setjast að þeim um daga né dýrum merkurinnar um nætur. Á himni mannlegrar móðurástar blika margar bjartar stjörnur, er góðskáld og þjóðskáld orktu kvæði um mæður sínar eða til þeirra. Slíkt munu og erlendir höfundar hafa gjört. Mér finnst nú samt, að móðurást hennar Rizpu Ajasdóttur sé bjartasta stjarnan, sem ljómað hafi á himni þeim, sem heitir móðurást. Er Davíð konungi var sagt frá því, hvað Rizpa Ajasdóttir hafði gjört, lét hann sækja bein Sáls Kíssonar og Jónatans sonar Sáls, sem voru geymd hjá Jabes mönnum í Gíleað. Beinum hinna útbornu var einnig safnað saman. Voru svo bein þessara níu manna látin í gröf Kíss, föður Sáls. og eftir það líknaði Guð landinu. Hann gaf það, er þyrsta jörðin þráði: Regn. Gíbeonítar áttu að vera viðarhöggsmenn og vatnsberar fyrit söfnuðinn og altari Drottins. Á dögum Esekíels spámanns finnur Drottinn að þessu. Hann segir þá: Þér, Israelsmenn: Svo segir Herrann Drottinn. Nú hafið þér, Israelsmenn, nógu lengi framið allar yðar svívirðingar, þar sem þér leidduð inn útlenda menn, óumskorna bæði á hjarta og á holdi, að þeir væru í helgidómi mínum til þess að vanhelga musteri mitt, þegar þér færðuð vér mat minn, mör og blóð, og rufuð þannig sáttmála minn ofan á allar svívirðingar yðar. þér hafið eigi annast þjónustu helgidóma minna, heldur settuð þér þá til að annast þjónustuna í helgidómi mínum. Þannig höfðu þá málin þróast eða breytst frá dögum Jósúa. Gíbeumenn báru þá vatnið og hjuggu við, sem notað var við þjónustuna í tjaldbúðinni. En á dögum Esekíels voru þeir inni 1 sjálfu musterinu í prestþjónustu fyrir Drottin. Á þetta ekki hliðstæður víða í henni veröld gömlu nú a dögum? Menn, sem trúa því alls ekki, að biblían öll sé orð fra Guði, eða þá að hann hafi stjórnað því, hvað var skráð og sett 1 hana? Nokkuð margir munu þeir vera. En hvað munu þeir færa fram sér til varnar, er þeir standa frammi fyrir Drottni Jesu Kristi, þegar hann heldur sinn komandi dóm? „Gjörið iðrunj því að himnaríki er nálægt“. Endurkoma Drottins Jesú færist
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.