Norðurljósið - 01.01.1983, Side 89

Norðurljósið - 01.01.1983, Side 89
norðurljósið 89 ægilegu bræðiköst. Ég veit, að eingöngu vegna árvekni hennar og afskiptasemi sluppum við undan meiðslum. Eitt kvöld, er pabbi var úti á drykkjutúr sem venjulega, þá kafnaði litla Minnie, þriggja ára gömul í kíghóstahviðu, er hún var í örmum móður sinnar. Hann var varla nógu allsgáður til að geta verið við litlu jarðarförina fáum dögum síðar. Pabbi var orðinn bókstaflega gegnsósa af áfengi. Hugur hans var í stöðugri áfengisþoku. Systur hans sárbáðu mömmu: að taka börnin og fara frá honum áður en eitthvað hræðilegt gerðist. Aldrei breytti mamma svari sínu: Ég hef beðið um, að líferni Jóns breytist, var hún vön að segja, og Guð mun svara. Ég er alveg fullviss um það. Snjór lá á jörðu kvöld nokkurt í nóvember. Pabbi kom teikandi heim fyrr en venjulega. Mamma var að hjálpa til á heimili nágranna, þar voru veikindi. Litli Jonni, sem var aðeins fimm ára gamall, var heima ásamt sumum af eldri börnunum. Vanalega skipti pabbi sér ekki neitt af okkur krökkunum hinum, en ef hann hélt upp á nokkurt okkar, þá var það litli nafni hans. Jonni hitti hann við dyrnar, ákaflega upprifinn af því, að vakningarsamkomur væru í borgarsalnum hinum tnegin við járnbrautarteinana. Vilt þú fara og hafa mig með þér líka, pabbi? Viltu? sagði Jonni biðjandi. Pabbi var nógu drukkinn til að gera, hvað sem var á stundinni. Áreiðanlega, Jonni, við skulum fara, svaraði hann. Anægður festi Jonni litla jakkann sinn saman með lásnælu og setti rauða skúfhúfu langt niður á höfuðið. Hann tók svo í höndina á pabba. Þeir þrömmuðu í snjónum framhjá hrörlegu hreysunum í nágrenninu, síðan yfir járnbrautarteinana. Þar voru heimilin miklu skemmtilegri. Pabbi var reikull í spori,og Jonni litli hálfvegis studdi hann, er þeir fóru eftir hálum gangstéttunum. Er þeir nálguðust litla borgarsalinn, þar sem samkomumar voru haldnar, heyrðu þeir söng. Samkomugestir voru að syngja. „Hvítari en snjór, hvítari en snjór, þvo þú mig í hrunninum blóðs, brátt þá verð ég hvítari snjó“. Þá fyrst kom Pabba í hug, að fötin hans voru ekki í góðu lagi, og að hann var °rakaður, og mjög, mjög drukkinn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.