Norðurljósið - 01.01.1983, Side 99

Norðurljósið - 01.01.1983, Side 99
NORÐURUÓSIÐ 99 Krist. (Réttara mun 3000 f. Kr. samkvæmt tímatali biblíunnar. S-G.J.) Merkastar eru rústirnar af hesthúsum Salómós konungs. Húsin hafa rúmað 450 hesta og 1450 vagna. Merkileg vatnsleiðslu-göng hafa fundist í Megiddó. Menn þeirra tíma hafa grafíð djúpan brunn, og frá botni hans grafíð göng til að |eiða vatnið frá uppsprettunni fyrir utan staðinn. Hún var síðan Jarðvegi hulin til að fela hana fyrir aðkomandi herjum. Hún er vel við líði eftir 3000 ár. Leiðin lá svo til Jerúsalem. Það er mikill viðburður á ævi tttargra, er þeir koma til Jerúsalem. Hún er sá staður, sem Guð hefur útvalið til þess, að þar skyldi þróast og þar við haldast trú a einn Guð og vígi fyrir trú á einn Guð (eingyðistrú - ^onotheistic). Staðurinn er metinn heilagur af þeim, sem trúa a einn Guð, ekki á skurðgoð, sem er um helmingur trúarbragða heimsins. Gyðingum er hún tákn um sigurríka fortíð og framtíð, en svo að síðustu lausn þeirra og von. Kristnum ^önnum er Jerúsalem staðurinn, þar sem Jesús starfaði, dó á hrossinum og reis upp frá dauðum. Múhameðsmönnum er Jerúsalem staðurinn, sem þeir segja, að Múhameð hafi farið frá hl himins. Þótt Jerúsalem sé staðurinn, sem fylgjendur þessara þriggja trúarbragða elska mest, hefur hún þó oftsinnis orðið staður hlta, stríðs og ofbeldis. í nafni hennar, Jerúsalem, er innifalin merking um frið. Samt hafa við hlið hennar geisað meiri 0rrustur en við nokkura borg aðra. Á morgnana vorum við flutt í langferða-bifreið til þeirra staða, sem við ætluðum að skoða, ef þeir voru langt frá gisti- húsinu. Það, sem mér er minnisstæðast af því, sem við skoðuðum, er gröf Krists. Hún var eitt hið fyrsta, sem við shoðuðum, eftir því sem ég hef skrifað í minnisbókina. Við h°mum að gröf hans í grasgarðinum. „En á þeim stað, þar sem hann hafði verið krossfestur, var grasgarður og í garðinum var gröf, sem enginn hafði verið lagður í. Þar lögðu þeir þá Jesúm“, þannig segir postulinn Jóhannes frá. ( Lar, sem við komum saman, var það við hið svonefnda ^°tdon’s Golgata1. Þar koma saman margir kristnir menn, Sem ekki eru kaþólskir. Þeir lesa þar páskaboðskapinn, syngja uPprisu-sálma og hafa þar um hönd brauðs brotningu. Verður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.