Norðurljósið - 01.01.1983, Side 109

Norðurljósið - 01.01.1983, Side 109
norðurljósið 109 gamlárssamkoma, sem hann bauð mér á árið 1945, því að árið 1946 fór ég að sækja samkomur á Sjónarhæð og hefí sótt þær síðan. Þar fann ég mig einhvern veginn heima. Þar hitti ég Sæmund og Arthur. Ég er Guði þakklátur fyrir, að ég fékk að kynnast báðum þessum mönnum. Nú, svo stofnar þú þitt eigið heimili, en hvenær er það, sem þú tekur við formennsku fyrir drengjaheimilinu við Astjörn í Kelduhverfi? Mig minnir, að það væri 1960. Þetta er orðið svo langt, að rnaður er farinn að ryðga í ártölum. Það er skrýtið að segja frá því, þegar ég var kosinn til að bera ábyrgð á þessu, þá var það eins og að vera kominn á knattspyrnuvöllinn, þegar ég var strákur. Þá stóð allur hópurinn kringum þá, sem áttu að kjósa í liðin. Einn var beðinn af öðrum að taka að sér ábyrgðina, og svo var aðeins lélegasti maðurinn eftir í liðinu, það var ég. En ég einn svaraði þeirri spurningu játandi af þeim, sem þarvoru,en taunar með þeim fyrirvara, að þeir menn, sem ekki höfðu viljað bera ábyrgðina, hjálpuðu mér til þess. Þú hefur líka verið í fullu starfí í skóverksmiðjunni Iðunni og einnig verið heimilisfaðir. Hefur ekki verið erfitt að sameina þetta þrennt? Jú, það má segja það, að hafa eytt 23 sumrum á Ástjörn síðan ég tók við, hefur orðið á kostnað fjölskyldunnar á vissan hátt. Ég hefi ekki verið að ferðast um með mína fjölskyldu eins og e.t.v. aðrir menn hafa látið sitja fyrir. Þetta hefði verið óframkvæm- anlegt nema af því, að konan sætti sig við það, fyrst meðan ^rengurinn okkar var ungur, að vera ein með honum tímum saman. Síðan, þegar tækifæri gafst, fóru þau að dvelja með mér þar fyrir austan. Mér -hefur verið það sérstök uppörvun og Sleði. Sjálfsagt má ekkert síður þakka það konunni, að ég hef haldið áfram, því að hafi einhver uppörvað mig, þá er það nú fyrst og fremst hún. Ég hef fundið það líka, að tíminn hefur areiðanlega sannfært þau um eitt, að hafi ég haft áhuga fyrir einhverju, þá er það Ástjörn. Nú, að sameina þetta vinnunni, það hefur líka verið erfitt. ^egar maður kemur þreyttur heim: að þurfa þá að sitja 2-3 bma við símann. Stundum hef ég verið önnum kafrnn við að hendast út og suður. Það, sem hefur bjargað mér í sambandi við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.