Norðurljósið


Norðurljósið - 01.01.1983, Qupperneq 110

Norðurljósið - 01.01.1983, Qupperneq 110
110 NORÐURLJÓSIÐ verksmiðjuna, er að ég hef haft þarna fjarska góðan forstjóra, sem er Richard Þórólfsson, því að án hans tillitssemi og hjálpsemi, hefði ég ekki getað fengið svona löng frí. Eg hef verið þrem vikum lengur en mitt sumarfrí hefur verið. Allt þetta hefur sína kosti og ókosti. Ég fer þreyttur til Ástjarnar, er ég hefi staðið í miklum undirbúningi. Svo segir það sig sjálft, að það er ekki sumarfrí: að annast allt að 100 manna heimili í 2 mánuði og hafa jafnvel lítinn svefn sumar nætur og engan frídag. Ég held ég þori að segja, að það, sem hefur haldið mér uppi í sambandi við Ástjörn, er Guðs náð, bæði að vera þarna og vinna þar. Er ekki eitthvað sérstakt, sem þér er minnisstætt í sambandi við þær framkvæmdir, sem hafa átt sér stað þarna fyrir austan? Jú, einmitt, þangað hafa komið margar hjálpfúsar hendur,sem hafa unnið geysimikið verk. Sérstaklega er mér minnisstætt, þegar söfnuðurinn tekur við þessu starfi. Þá er hafist handa, og þá eru það konurnar fyrst og fremst. Þær fara að hafa munasölu og safna þannig fé. Nú, þetta hús, sem við köllum gamla hús, var ekki lokið við að byggja fyrr en eftir 17 ár. (Að sjálfsögðu tekið í notkun fyrr.) Síðan líða nokkur ár. Þákom nú Krafla til sögunnar. Þar voru byggð mörg hús og falleg. Það lagðist í mig, að ég ætti að reyna að fá eitt af þeim húsum, þegar farið yrði að selja þau. Með góðri aðstoð fórum við út á það djúpa vatn: að gera tilboð í eitt húsið, þó að við ættum enga peninga. Segja má, að þetta hafi verið dálítil bjartsýni. En þess er sjálfsagt að geta, að bræður okkar í Færeyjum höfðu sagt, að þyrftum við á einhverri hjálp að halda, skyldum við láta þá vita. Þegar þeir vissu, hvað til stóð, báðu þeir mig að koma og ræða við sig. Við Jógvan fórum og útskýrðum málið fyrir þeim- Sannarlega hafa þeir staðið fyrir sínu. Þeir hafa bæði sent fólk til að vinna og fé. Þetta 210 ferm. hús bætti gamla húsið upp> sem var verið að byggja í 17 ár. Frá því að fyrsta skóflustungan var tekin, og þar til flutt var inn í það voru 49 dagar. Ég held, að þetta sé nú með stærri áhlaupum í byggingarmálum Ástjarnar, sem ég man eftir. Það, sem verður auðvitað minnisstæðast, er- hvernig í ósköpunum svo fáir menn, sem unnu að þessu, garu afrekað svo miklu á svo stuttum tíma. En þar voru hraustir menn eins og Stefán bróðir minn og Arthur sonur minn, tveir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Norðurljósið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.