Norðurljósið - 01.01.1983, Side 113

Norðurljósið - 01.01.1983, Side 113
norðurljósið 113 Þú sérð ekki eftir að hafa tekið þetta starf að þér? Nei, ég er ákaflega þakklátur fyrir að hafa fengið að vera í þessu starfi. Það er ekki eftir neinu að sjá, en mikið að þakka. Eg er i skuld við Guð. Að ég hafi greitt eitthvað upp í þá skuld, það get ég ekki hugsað mér að ég hafi gert. Hins vegar hefur Guð leyft mér að vera í þessu starfi, og það eru viss for- réttindi: að finna Guðs blessun og náð alstaðar og varðveislu hans. Það er ákaflega mikið gleðiefni: að fá að kynnast svo tnörgum drengjum og öllu því ágæta fólki, sem kemur til að hjálpa. Þegar ég lít yfir þennan stóra skara og þessi mörgu sumur, þá er engin eftirsjá í neinu. Hið eina, sem eftirsjá er i, er það, hvað árin líða fljótt, og hvað maður verður alltof fljótt gamall sjálfur. Þó ætla ég helst að verða mjög gamall, en efast unt, að það takist, ef hraðinn verður svona ógurlegur á árunum. Guði séu þakkir fyrir allt, sem hann hefur leyft mér að taka Þátt í þarna. Jteja, þetta er nú gott um Astjörn. Nú langar mig að spyrja utn annað. Þú ferð meiri hluta ársins vikulega í fangelsið hér á Akureyri. Hvað vakti áhuga þinn á því? , Það má segja, að það er margt, sem kemur manni til að hugsa. Olíklegustu atvik verða þess valdandi, að manni dettur eitthvað 1 hug. Það var þannig, að ég var í afmælisveislu hjá lítilli stúlku. Menn voru þar margir að spjalla saman. Meðal annars fór einn tttaður að segja frá fanga, sem væri í fangelsinu, og hann nefndi nafnið hans. Þá kannaðist ég við hann. Þessi maður hafði verið Þar og var Akureyringur. Ég fór að hugsa um, hvort hér mundu Vera menn í fangelsinu vikum saman. Ég losnaði ekki við þessa bugsun. Hví fer þú ekki til þeirra, talar við þá og til að lesa og biðja með þeim? . Eftir ihugun og bæn fór ég að tala við lögreglustjórann Gísla piafsson. Hann tók mér ákaflega vel og sagði, að það yrði areiðanlega vel þegið. Ég sagði honum, að það væri ekki nugmyndin að koma og láta svo líða 3 mánuði, og koma þá afiur. Ég ætlaði að gera þetta að reglubundnum heimsóknum. au leist honum strax vel á. Ég verð að játa það, að ég var afskaplega lítill karl, þegar ég fór í fyrsta skipti. Ég vissi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.