Norðurljósið - 01.01.1983, Page 126

Norðurljósið - 01.01.1983, Page 126
126 NORÐURLJÓSIÐ Vélin getur lent nærri því hvar, sem er . . . í garðinum eða á akrinum eða þá í grjóthrúgum, ef svo ber undir. Hvorki þarf hún flugvöll né flugbraut. Hvar sem er á landi getur hún lent. Ójöfnur hindra hana ekki, mýrar eða fjöll. í gegnum þéttustu skóga getur hún farið, án þess að hún skemmist á nokkurn hátt. Eru hjól undir henni? Nei, þau henta ekki, af því að sveigjan- leikinn verður að vera svo mikill. Þessi vél er knúin áfram af fjórum samræmdum staga- og liðakerfum, með hugvitsamlegri vatnsorku tilfærslu og til að framleiða stöðugleika. Segir þú, að þetta geti ekki verið satt? Bíddu dálítið. Eg hef ekki lokið mér af ennþá, því að ég verð að segja þér, að útbúnaðurinn á framhlutanum er fullkomnari miklu en ég hef ennþá sagt þér frá. Þar er útbúið skynjana-kerfi, er samtímis skynjar allt í 360 gráðu hring, skrásetur það, flokkar og sýnir, hvort hætta er á árekstri eða ekki. Vissan í áttunum er einnig fullkomin. Hitinn, loftrakinn, hæð yfir jörðu, hraðinn og annað. En svo er líka margt annað, sem ég skil ekki. Það er of flókið fyrir mig! Vonandi efast þú ekki um, að ég segi satt? Það gæti nú nærri því verið ástæða til þess, þegar ég segi þér, að það er alveg sama, hvor endinn á vélinni snýr upp, þegar henni er lagt. Hún getur verið á þakinu eða á veggnum. Og þegar nefndur er orkugjafinn þá getur hún gengið lengi, fái hún venjulegt uppþvottavatn! Nei, þú getur bara beðið alla þá, sem uppfyndingar stunda, að lyfta snöggvast nefinu upp frá teikniborðinu, bera síðan árangurinn af því, sem þeir gjöra, saman við hugmyndir hans, sem þessa vél fann upp. Hér eru hvorki vandamál framleiðslu eða viðhalds! Hvað heitir þá sá, er fann þessa vél upp? Hvað er gerð hennar kölluð? Á norsku heitir hún . . . jæja, flue fluga! Guð er sá, er fann hana upp. Það er hann kallaður vanalega. Virðist þér, að ég hafi farið með ýkjur? Nei, það hef ég ekki gert. Allt er svo miklu fíngerðara og hugvitssamlegra en ég get lýst. Sjáið það bara sjálf og hugsið. Með vinsamlegri kveðju, Ole B. Jarlvang. Þýtt úr Livets Gang.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.