Norðurljósið - 01.01.1983, Page 127

Norðurljósið - 01.01.1983, Page 127
norðurljósið 127 Frávilltur sauður Eftir John Linton. Nótt eina, um kl. 3, var ég vakinn. Einhver lamdi á hurðina hjá niér. Uti fyrir stóð maður, alveg ókunnur mér. Hann mælti; Ég er kominn til að biðja þig að biðja fyrir stúlku, sem er að deyja. Er ég drap á, að ég mundi koma jafnskjótt og orðið væri bjart, sagði hann, að hann óttaðist, að það yrði of seint. Meðan ég var að klæða mig, sagði hann: Ég vil vera hreinskil- mn við þig og segja þér, hvert þú ert að fara. Það er ekki góður staður, heldur hús til smánar. Þessi stúlka virðist hafa þekkt þig °g bað mig að sækja þig til að biðja með sér. Eg gerði hann alveg rólegan með því að segja honum, að engu máli skipti það, hvar hún var, ef hún vildi, að ég bæði með henni. Hann fór þá með mig niður í þetta auvirðilega hverfi og inn 1 húsið. Þar var vesalings stúlka, enn á unglings aldri. Auðljóst var, að hún yrði brátt að mæta Skapara sínum. Lítill lampi var á borði við rúmið. Ég sneri honum þannig, að ljósið félli á andlit hennar til að sjá, hvort ég bæri kennsl á hana. Hún skynjaði Þegar, hvað ég var að gjöra, því hún sagði: Ég býst ekki við, að Þú berir kennsl á mig. En ég þekki þig og vissi, að þú mundir undir eins koma, til að biðja með mér, því að ég er að deyja. Stúlkurnar hérna trúa því ekki, að ég deyi, en ég veit, að ég er að deyja. Meðan ég var að velta því fyrir mér, hvernig ég gæti leitt Þessa sál til lifandi Frelsarans, leysti hún það vandamálsjálf, er ftun spurði mig, hvort það væri ekki saga í biblíunni um sauð, er villst hafði brott, og af Hirðinum, sem flutti hann heim aftur? O-jú, sagði ég. Það er sagan af sauðunum níutíu og níu og lftum eina, sem villtist á brott. Er ég kraup niður til að biðja hjá deyjandi stúlkunni, krupu Inar stúlkurnar niður líka, grátandi, hjá rúmi hennar, félags- systur sinnar. Hvílíkir voru þeir áheyrendur þarna! Yfir ^eysistórum söfnuðum hef ég predikað. En aldrei var nokkur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.