Norðurljósið - 01.01.1983, Page 129

Norðurljósið - 01.01.1983, Page 129
NORÐURI.JÓSIÐ 129 Sjálfsagt erum við bæði sammála um það, að Drottinn vor, Jesús Kristur, sé í þessu efni sem í öðrum, fyrirmyndin mikla, sem okkur ber að líkja eftir. „Sá, sem segist vera stöðugur í honum, honum ber sjálfum að breytaeins og hann breytti“. (1. Jóh. 2. 6.) Hann var umskorinn Gyðingur og því skyldur til að halda hvíldardaginn. Hvaða afstöðu tók hann til þessa dags, er hann í fortilveru sinni sem Jahve, Drottinn Israels, hafði fyrirskipað? Hvernig hélt hann sjálfur þennan dag? Þegar við ljúkum upp nýja testamentinu, verður fyrst fyrir okkur Matteusar guðspjall. í 12. kafla, 1. - 13. grein, segir, að hann varði hvíldardagsbrot lærisveina sinna. Hann læknaði líka á hvíldardegi mann, sem hafði visnaða hönd. í guðspjalli Lúkasar 13. kaíla, 10. - 17. grein, er sagtfráþví, að hann læknaði konu, sem var kreppt og gat ekki rétt úr sér. Það var brot á hvíldardags-boðorðinu. I 14. kafla, 1.-6. grein, er sagt frá manni, sem Drottinn vor læknaði á hvíldardegi. I Jóhannesar guðspjalli, 5. kafla, 2. - 18. grein, er sagt frá manni, sem Drottinn vor læknaði með því að segja: „Rís upp tak sæng þína og gakk“. Þar segir einnig frá því, að Gyðingarnir ofsóttu Jesúm fyrir þetta verk hans. I 9. kafla sama guðspjalls er sagt frá því, hvernig Drottinn °kkar hrækti á jörðina, gjörði leðju úr hrákanum og rjóðraði henni á augu mannsins. Þetta var á hvíldardegi. Faríseamir sumir sögðu, að þessi maður væri ekki frá Guði, fyrst hann héldi ekki hvíldardaginn. En aðrir af þeim gátu ekki skilið, hvernig syndugur maður gæti gjört slík tákn. Lögmálið bannar að kveikja upp eld á hvíldardegi. (2. Mós. 35. 3.) Þeir, sem búa við hitaveitu, þurfa þess ekki. Hvað gera hinir? Kveikja þeir upp eld, af kemur 15-40 stiga frost: (Frostið var 40 stig á Siglufirði frostaveturinn mikla I9l7-i9ig S.G.J. Ég man fjarska vel eftir honum.) Nú lítum við í 3. bók Móse, sem er um hátíðir. Þá verður fyrir okkur hvíldardagurinn, 7. dagur vikunnar, lögboðinn sem ^lgur dagur. I fyrsta mánuðinum, hinn fjórtánda dag mánaðarins, hófust Paskar Drottins. En 15. daginn byrjaði hátíð ósýrðu hfauðanna. í 1. Korintubréfi, 5. kafla 7. og 8. grein, heimfærir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.