Norðurljósið - 01.01.1983, Síða 131

Norðurljósið - 01.01.1983, Síða 131
norðurljósið 131 í bréfí Barnabasar, er verið hafði samstarfsmaður Páls postula, ritar hann nálægt árinu 100 e. Kr., að Guð hafi látið byrja nýtt tímabil við upprisu Krists. 'Þess vegna höldum vér með gleði áttunda daginn (fyrsta dag vikunnar) heilagan, þá er Kristur reis upp frá dauðum1. Ignatíus, biskup í Antíokkíu (líklega skömmu eftir aldamótin 100). „Þeir, sem áður lifðu og hrærðust í gamla sáttmálanum, eru komnir til nýrrar vonar og halda ekki hvíldardaginn framar, heldur leggja líf sitt í hönd Drottins og halda dag Drottins helgan“. í Kenningu hinna tólf (Didake), sem er frá fyrri hluta 2. aldar, lesum við: „En á Drottins degi (sunnudegi) skulum vér koma saman og brjóta brauðið, er þér fyrst hafið játað syndir yðar, svo að fórn yðar sé hrein“. í 1. Korintubréfi, 11. kafla, 23. -32. grein, ritar Páll um það, hvernig drottinlegrar máltíðar skuli neytt. Jústiníus píslarvottur (dáinn nálægt árinu 165 e. Kr.) ritar mörgum sinnum um hvíldardags-spurninguna. Hann skrifar: »A degi þeim, sem nefndur er eftir sólinni, (sunnudegi) safnast allir saman, bæði frá borg og sveit. . . A sunnudögum höldum vér samkomur vorar, því að það er (var) fyrsta dag vikunnar sem Guð breytti myrkrinu og einnig holdinu og lét Krist, endurlausnara vorn, upp rísa frá gröfmni“. I einu riti, sem heitir ‘SamtaP, kallar Jústiníus sunnudaginn fyrsta dag vikunnar eða áttunda daginn. Polýkarpus vitnar um fyrsta dag vikunnar. Var það um árið 180 e. Kr. hér um bil. Frægir menn, er gjörðu slíkt hið sama, voru t.d.: Ireneus, biskup í Lyon. Hann dó árið 202 e. Kr. Tertúllíanus, dómari og rithöfundur í Karthagó. Hann dó nálægt árinu 220 e. Kr. Fleiri mætti telja, en þetta nægir. Nú ætla ég að líta á þetta mál með hvíldardaginn þannig, að Það sé skoðað frá vísindalegu sjónarmiði. Þeim, sem lesið hafa 8amla testamentið, mun kunnug frásögnin, er segir frá í Jósúabók, 10. kafla, 12. og 13. grein. En hún hljóðar svo: „Þá talaði Jósúa við Jahve (Drottin) þann dag, er hann gaf Amóríta a vald Israels mönnum; og hann mælti í áheyrn Israels: ‘Sól, statt þú kyrr í Gíbeon, og þú, tungl í Ajalon-dal!‘ Og sólin stóð kyrr, og tunglið staðnaði, uns lýðurinn hafði hefnt sín áóvinum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.