Norðurljósið - 01.01.1983, Page 143

Norðurljósið - 01.01.1983, Page 143
NORÐURLJÓSIÐ 143 Eftir 30 ár kom ameríski herinn. Sem stormsveipur fór hann yfir eyna. Shimmabuke lá þar, sem hann fór yfir. Var eitthvað skotið á hana. Er liðið, sem var í fararbroddi, kom til þorpsins, varð það að hætta að skjóta, er tveir smávaxnir, aldraðir menn komu, hneigðu sig djúpt og fóru að tala. Túlkur útskýrði það, að mennirnir gömlu buðu þá velkomna sem kristna bræður. Þeir mundu, að kristniboðinn þeirra hafði komið frá Ameríku. Þrátt fyrir það, að þessir menn komu áallt annan hátt en kristniboðinn, voru þeir alveg utan við sig af gleði yfir því, að þeir voru komnir. Orðlausir sendu hermennirnir eftir höfuðsmanninum. Höfuðsmaðurinn kom og foringjar úr upplýsinga-þjónust- unni. Fram og aftur gengu þeir um þorpið. Þeir undruðust mjög það, sem þeir sáu. Allt var tandurhreint, heimilin og göturnar, jafnvægi og kurteisi hjá þorpsbúum. Hagur fólksins var með ágætum. Hamingja, skynsemi og dugnaður var þarna. Hermennirnir höfðu séð mörg önnur þorp á Okinawa. Þar var ótrúleg fáfræði, óhreinindi og fátækt. A meðal þeirra, skein Shimmabuke sem gimsteinn í sorphaug. Shosei Kina og bróðir hans tóku eftir því, hve Ameríku- mennirnir voru undrandi. Skildist þeim, að þetta væru vonbrigði. Þeir hneigðu sig auðmjúkir og sögðu: Við erum hryggir yfir því, að við erum fólk, sem erum svo langt á eftir. Við höfum reynt, heiðruðu herrar, að gjöra það, sem við gátum, til að fylgja biblíunni og lifa líkt og Jesús. Kannski þér viljið vera svo vinsamlegir að sýna okkur, hvernig við eigum að gera það? Sýna þeim! Eg gekk um Shimmabuke dag nokkurn ásamt nokkuð öldruðum liðþjálfa. Meðan við gengum þarna um, sneri hann sér að mér og hvíslaði hásum rómi: Eg get ekki komið þessu heim og saman, drengur. Þetta fólk er orðið svona aðeins vegna biblíunnar og mannlegra fuglahræða, sem vilja lifa eins og Jesús! Síðar kom hann með athugasemd, er gaf mér nokkuð að hugsa um: Kannski notum við röng vopn til að sigra heiminn!.. Þessi kennslubók, kennslubók frelsisins, hún hafði skapað htinn, nýjan heim í Shimmabuke. Gæti ekki þessi bók líka - ttteð skipulagðri útbreiðslu - gefið okkur nýjan, stóran heim ttteð frelsi og frið handa öllum? (Þýtt úr Livets Gang.)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.