Norðurljósið - 01.01.1983, Side 145

Norðurljósið - 01.01.1983, Side 145
NORÐURLJÓSIÐ 145 í stað þess að svara stóð faðir hennar upp, tók svipu með sterkri leðuról niður af veggnum, og miskunnarlaust fór hann að berja hana. Blóðið streymdi niður bakið hennar, en hann hætti ekki fyrr en kjóllinn var rifinn í tætlur, og hún lá meðvitundarlaus á gólfinu. Eftir talsverða bið tók drukkna móðirin telpuna, bar hana inn í herbergi hennar og lagði hana í rúmið. Næsta morgun var telpan með brunahita. Er þau lyf, sem þau áttu til heima, dugðu ekki, var læknir sóttur. Hann kvað upp þann úrskurð, að telpan væri með lungnabólgu. Það var í um það bil þrjá daga, sem læknavísindin börðust til að bjarga lífi telpunnar, en það varð árangurslaust. Er augljóst varð, að henni var að hnigna, þá kallaði læknirinn vingjarnlega á foreldrana og sagði þeim vondu fréttirnar. Mikið urðu þau niðurbrotin. Þau elskuðu barnið innilega þrátt fyrir það, sem hafði verið gjört. Syndin var orsökin! Hefðu þau verið nógu ódrukkin til að vita hvað þau gjörðu hefðu þau aldrei farið svona með hana. Brjálæði syndar hafði blátt áfram látið þau fá að kenna á sér, alveg eins og aðrir, sem láta hana táldraga sig. Faðir og móðir stóðu sitt við hvora hlið rúmsins, þar sem elskan þeirra hvildi. Augu þeirra voru full af tárum. Syrgjandi móðirin hélt í sóttheitu höndina. Allt í einu leit litla stúlkan upp og sagði: Mamma, áttu ennþá kjólinn, sem ég var í hér um daginn, þegar ég tók á móti Jesú? Móðir hennar svaraði: Já, elskan. Hefur hann verið þveginn síðan þá? Nei, svaraði móðir hennar, ég hef ekki haft tíma til að gera mikið af nokkru tagi, síðan þú varðst veik. Hann hefur ekki verið þveginn. Agætt! kallaði litla stúlkan veiklulega. Má ég fá hann? Auðvitað góða mín, svaraði móðir hennar, þú mátt fá allt, sem þig langar til. Hún fór og sótti kjólinn og fékk deyjandi dóttur sinni hann. Stúlkan bað síðan um skæri og leyfi til að klippa úr kjólnum. Fáein andartök fór stúlkan fingrum um blóði blettaðan kjólinn, °8 síðan klippti hún úr pjötlu þar, sem flíkin var blóðugust. Er forvitin móðir fékk eigi lengur orða bundist, spurði hún: Elskan, segðu mömmu þinni, hvers vegna þú gerir þetta?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.