Norðurljósið - 01.01.1983, Blaðsíða 147

Norðurljósið - 01.01.1983, Blaðsíða 147
NORÐURLJÓSIÐ 147 aðeins verið í himninum í fáein hundruð ár. Ég kom til eyjar í Suðurhöfum, Eromanga. John William, kristniboði, kom þangað og sagði mér frá Jesú. Ég lærði einnig að elska hann. Kristniboðann drápu landar mínir. Þeir tóku mig og bundu mig. Ég var barinn, þangað til leið yfir mig. Þeir héldu, að ég væri dáinn. En ég lifnaði við. Daginn eftir slógu þeir á höfuð mér, suðu mig og átu. Hve óttalegt! hrópaði ég upp. Nei, svaraði hann. Ég var glaður að deyja sem kristinn maður. Þú skilur: Kristniboðarnir höfðu kennt mér, að Jesús var húðstrýktur og þyrnum krýndur vegna mín. Þá sneru þeir sér báðir að mér og spurðu: Hvað leiðst þú fyrir hann? Eða seldir þú það, sem þú áttir, fyrir peninga, er sendu menn eins og Jón Williams til að segja heiðingjunum frá Jesú? Ég varð orðlaus, og á meðan þeir horfðu á mig hryggum augum, vaknaði ég. Þetta var draumur! En vakandi lá ég stundum saman - í mjúku rúminu mínu - og hugsaði um þá peninga, sem ég hafði notað vegna óhófs um dagana. Mér varð ljóst, að ég vissi ekkert, hvað orð Jesú merktu: „Vilji einhver fylgja mér, þá afneiti hann sjálfum sér og taki upp kross sinn og fylgi mér“. (Þýtt úr Sverði Drottins.) Aðeins vatn: Skipstjóri var spurður af farþega, hve mikið áfengi hann notaði. Hann svaraði: Ég drekk aldrei brennivín, vín eða bjór, aðeins vatn, reyki ekki og drekk hvorki kaffi né te. En, sagði farþeginn, hvað drekkið þér, þegar þér eruð sjúkir? Ég hef aldrei verið sjúkur, var svarið. Gættu að hugsunum þínum, þegar þú ert einn; gættu að orðum þínum, þegar þú ert saman við aðra. Tekið úr „Frækorni“ september 1901.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.