Norðurljósið - 01.01.1983, Page 149

Norðurljósið - 01.01.1983, Page 149
NORÐURLJÓSIÐ 149 tárin og örvæntingargrát. Samkoman var enduð. Um leið og sendiboði Guðs kom út, sá hann grátandi konuna. Hann hjálpaði henni inn, og ljós Guðs náðar náði til hennar. Henni gafst trú til að treysta því, að hún væri hólpin, og syndabyrði hennar hvarf. Hún var eina unga frelsaða menneskjan þar í sveit. Maður hennar var ekki frelsaður. Hún átti engan, sem hún gat leitað til. Ovinur sálnanna kom þá í heimsókn eftir nokkurn tíma. Komu þá erfiðir dagar. Arásir harðar og myrkur. Við engan gat hún talað og með engum beðið. Astandið var þannig árla þennan dag, er engillinn kom. Fyrsta barnið var fætt. Amma fór út í hús úti við til að ná í barnaföt. Annríkið við dagsstörfin var enn ekki byrjað svo árla morguns. Friður var í náttúrunni, en ekki í huga hennar. Hún nam staðar andartak við tröppur útihússins, og á ný sendi hún neyðarbæn - eina af mörgum - til Guðs um hjálp. Ofurlítið var það betra: að vera alein en þurfa að vera með öðrum. Þá var það, sem hún sá að einhver kom gangandi norðan að eftir sveitarveginum, sem lá á milli íbúðarhússins og útihússins - hvítklæddur, hávaxinn karlmaður. Hvert smáatriði gróf sig fast í huga hennar. Hann var i hvítum, skósíðum kyrtli. Gull- belti hafði hann um sig miðjan og skínandi skó á fótum. Fögur yar ásjóna hans, og var sem um hana væri rammi af gullnu hári. I annarri hendinni hélt hann á pálmagrein, og lét hana liggja á ská yfir brjóstið og aðra öxlina, og það skrjáfaði í henni, er hann gekk; og um leið og hann gekk framhjá ömmu, leit hann á hana. Rétt þarna hjá rann lækur. Brúin yfir hann var mjög léleg. Engillinn var kominn framhjá, er sú hugsun þaut um huga ömmu: Bara, að hann fari ekki niður um brúna. Hún vildi kalla. Engillinn sneri sér þá ofurlítið við, brosti til ömmu og gekk yfir brúna. Vegurinn tók á sig beygju við hús nágrannans, og þar hvarf hann sjónum hennar. Arásirnar, myrkrið og þjáningarnar var sem þurrkað út. Það var sem ný kona, er skömmu síðar kom inn með barnsfötin. Litlu seinna frelsaðist maður hennar, er hann var í Lofoten. Hví heimsótti hana engill? Það virðist sem Guð hafi ekki haft nokkurn annan að senda til þessarar sálar, sem var svo full orvæntingar. Var því einn af himneskum sendiboðum sendur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.