Norðurljósið - 01.01.1983, Page 152

Norðurljósið - 01.01.1983, Page 152
152 NOÐRURLJÓSIÐ brottför drengsins. Ég hef ekki gert rétt og verð að neita honum um það. Já, það er skömm fyrir okkur, sem eldri erum, sögðu mennirnir, stöðvið hann, og þeir hlupu á eftir honum, en voru of seinir. Þeir fundu aðeins manninn, sem hafði hjálpað honum og lét nú varlega taugina renna út. Allir urðu niðurlútir og fleiri en einn þerraði á brott tárin. I fyrstunni sáu þeir aðeins brotsjóina, sem náðu upp að siglutrénu og brotnuðu með drynjandi hljóði. Einn þeirra kom skjótt auga á svartan depil, sem lyftist yfir öldurnar og hvarf svo skjótt aftur. Þeir litu síðan á taugina, sem rann stundum hratt og stundum hægt út. Reyndu þeir með þessu að sjá, hvert drengurinn var kominn. Framúrskarandi drengur, sjáið þið, hvernig hann syndir. Fljótlega stóð taugin kyrr. Aumingja Jakob, hann er kannski sundurmolaður á klettunum. I heila stund varaði þessi spenna og hræðsla. Línan rann út ákaflega ójafnt. Loksins var sem hún stansaði. Kannski var það líkami hans, er slengdist hingað og þangað. Skipshöfnin hugsaði miklu meira um drenginn en þá hættu, sem hún var i sjálf. Allt í einu var kippt í taugina, einu sinni, í annað sinn og hið þriðja. Þetta var merki þess, að taugin væri föst hinum megin, að Jakob hafði fasta jörð undir fótum. Gildari endinn var gjörður fastur og dreginn fljótt í land. Fiskimaður stóð við hlið Jakobs og hjálpaði honum til að festa hann. Hver á fætur öðrum festi sig við taugina og var dreginn í land og skipstjórinn seinast. Stuttu eftir, að þeir höfðu bjargast, sökk skipið. Jakob lá lengi veikur, því að hann hafði meitt sig á klöppinni. En hann hugsaði lítið um það, sem hafði gerst, því að móðir hans hafði fengið árlegan styrk, sem nægði henni, svo að hún þurfti ekki að reyna á sig eins og hún hafði þurft áður. Mörg voru mannslífín, sem bjargast höfðu frá dauða með því, sem hann gerði. Laun hans fundust honum allt of mikil, enda þótt hann hefði lagt líf sitt í hættu. Kristur lét lífið fyrir heiminn. Hirðirinn góði lagði líf sitt 1 sölurnar fyrir sauðina. Ekki af því, að sauðirnir elskuðu hann,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.