Norðurljósið - 01.01.1983, Page 155

Norðurljósið - 01.01.1983, Page 155
NORÐURLJÓSIÐ 155 hendinni og mælti: Nú er ég tilbúinn. Skipstjórinn svaraði: Allt í lagi, snáðinn minn. Guð blessi þig, - komdu með mér inn í matsöluhúsið, og ég skal láta þig fá eitthvað að borða. Þegar snáðinn byrjaði að borða, sagði skipstjórinn: Hvar er mamma þín? Mamma dó, þegar ég var um það bil fjögurra ára gamall, svaraði drengurinn. Hvar er pabbi þinn? Eg hef ekki séð pabba minn, síðan mamma dó. Hver sér þá um þig? Drengurinn svaraði hóglátlega: Þegar mamma var veik, og rétt áður en hún dó, sagði hún, að Jesús mundi verða sá, er sæi um mig, - hún kenndi mér að elska Jesúm og að biðja hann. Skipstjórinn sagði með tárin í augunum: Nú eru bara fáeinar mínútur, þangað til skipið mitt leggur af stað, og hefðir þú nú bara verið velklæddur og hreinn í framan, þá skyldi ég hafa tekið þig með mér um borð í skipið mitt, og þú orðið minn maður. Drengurinn leit upp í andlit skipstjórans og hrópaði: Eg er tilbúinn nú! Skipstjórinn tók drenginn í faðm sér og sagði: Komdu með mér, snáðinn minn. Þú skalt verða drengurinn minn. Þeir flýttu sér nú báðir um borð, og skipstjórinn sagði áhöfninni, hver þessi drengur var. Hann sagði svo: Þessi drengur tilheyrir mér, og hann skal heita: Tilbúinn nú. Drengurinn þvoði sér, þegar skipstjórinn hafði gefíð honum ný, blá föt. Fór hann þá að hjálpa skipstjóranum og stundaði vel starf sitt. Skipstjóranum fór nú að þykja fjarska vænt um drenginn. Skömmu eftir, að hann var kominn á skipið, varð hann veikur. Sagði hann þá dag nokkurn við skipstjórann: Ég hef alveg hræðilegan verk í brjóstinu. Ó, skipstjóri, láttu mig koma nær þér. Góðhjartaði maðurinn tók hann í faðm sér og þrýsti honum að brjósti sér. Drengurinn sofnaði og var látinn í koju sína. Fáum dögum síðar var það, að skipslæknirinn sagði við skipstjórann: Ég hef gert allt, sem ég get, fyrir vesalings drenginn þinn, - hann er alvarlega veikur og fer að deyja. Skip- stjórinn hrópaði: Ó, læknir, bjargaðu honum, ég get ekki misst hann! En barninu versnaði samt. Dag nokkurn sendi drengurinn boð eftir skipstjóranum, sem hann elskaði svo heitt. Er skipstjórinn leit á andlit hans, sá hann, hve dauðinn nálgaðist. Drengurinn sagði með veikri tödd hægt: Ó, skipstjóri, ég elska þig sannarlega, - þú hefur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.