Lögberg - 30.07.1953, Síða 15
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN, 30. JÚLÍ, 1953
15
Greina á sundur írásögn og
gagnrýni
Misbrestur er mikill um þessa
hluti hjá oss. Ef fylgzt er með
erlendum blöðum verður þetta
enn ljósara. Á síðastliðnu hausti
var háð hörð kosningabarátta í
Bandaríkjunum. Eitt stórblaðið
þar í landi, sem margir lesa hér
heima, studdi eindregið annan
frambjóðandann. En það birti
jöfnum höndum orðréttar ræð-
ur þeirra beggja: Það skýrði ná-
kvæmlega og hlutlaust frá fund-
um þeirra, og varðandi fundar-
sóknina voru engar ágizkanir og
pex um það, hvort fundarmenn
hefðu skipt hundruðum eða þús-
undum. Blaðið fór þá leið, að
biðja lögregluna um hinar réttu
tölur. í forystugreinum blaðs-
ins var skýrt frá öðrum frambjóð
anum og hans máli, en móti hin-
um og stefnu hans. Hlutlaus,
sannorð frásögn af atburðum og
staðreyndum var sér, — gagn-
rýnin, áróðurinn sér. Á þenna
veg skrifa beztu blöð heimsins.
Það væri mikill fengur, ef ís-
lenzk blöð tækju upp þann hátt
að greina 'sundur frásögn og
gagnrýni. Þá mundi draga úr
hinum hvimleiðu klögumálum,
er ganga á víxl, um ósannindi og
rangfærslur.
Ýmsir telja, að hér séu til
nógu margir skólar; sumir jafn-
vel, að þeir séu of margir. En
samt vantar einn. Það er skóli
fyrir blaðamenn. Sérstakrar
menntunar er vissulega krafizt
til vandaminni starfa. Þar þarf
að kenna megin lögmál íslenzkr-
ar tungu, hlutlausa frásagnar-
hætti og ýmis óskráð lög í vopna-
burði.
Ég veit, að enginn einstakur
blaðamaður tekur þetta til sín.
Það gæti verið, að hverjum ein-
stökum þeirra finnist þessar á-
bendingar eiga við hina blaða-
mennina. En ég held, að ég þurfi
ekki að hafa samvizkubit út af
gagnrýni um blaðamenn almennt
því að engir hafa betri aðstöðu
til að bera hönd fyrir höfuð sér.
Stöndum vörð um íslenzki
þjóðerni og hreint og ómengað
móðurmál
Eitt af því, sem verndað hefur
tunguna um aldir, er sú áherzla,
sem íslendingar hafa lagt á skýr-
an framburð. Vér eigum til ís-
lenzka málshætti og vísur, sem
alþýða manna á íslandi undi við
öldum saman og vafalaust áttu
sinn mikla þátt í að viðhalda
skýrum framburði og þar með
vernda íslenzka tungu. Sem
dæmi má nefna vísuna alkunnu:
„Stebbi stóð á ströndu
og var að troða strý,“
o. s. frv.
Latmæli, flámæli, tafs á orð-
um eða endingum, óskýr fram-
burður, er allt háskalegt fögru
máli. Við kennslu móðurmáls
má ekki leggja aðal áherzlu á
leshraðann, h e 1 d u r hitt, að
framburðurinn sé skýr. Setn-
ingamerki og beygingarfræði
eru nauðsynleg. En andi tung-
unnar er öllu ofar. Þær hættur,
sem íslenzk tunga kann að
vera stödd í nú, þurfa að vekja
oss til umhugsunar og athafna.
Með innilegum kveðjum
í tilefni af
íslendingadeginum
3. ógúst 1953.
VARIETY SHOP
LOVISA BERGMAN
TWO STORES 630 Notre Dame Ave.
697 Sargent Ave.
Phone 74-4132
HAMINGJUÓSKIR
til íslendinga í tilefni af 64.
þjóðminningardegi þeirra
á Gimli, Man., 3. ágúst 1953
DR. G. PAULSON
Viðtalsstaðir:
LUNDAR og ERIKSDALE
Manitoba
lati
CongratulaUons
to
the lcelandic People on the
«
Occasion of their 64th Annual
National Holiday held at Gimli,
Manitoba, August 3rd, 1953.
READY-MADE CONCRETE
BUILDERS' SÚPPLIES
COAL AND COKE
MCpURDY CUPPLY r'O. LTD.
BUILDERS' SUPPLIES ^ , and COAL
Phone 3-7251
Erin and Sargent WINNIPEG, MAN.
Sand and Gravel Pits — BIRD'S HILL, MANITOBA
Hér duga engar harmatölur,
heldur heitstrengingar. Stígum
á stökk og strengjum þess heit
að standa trúan vörð um íslenzkt
þjóðerni og hreint og ómengað
móðurmál. Heitum því að leggj-
ást öll á eitt til að vernda vort
ástkæra, ylhýra mál.
— MBL. 19. júní
Rækturcarfélag
Norðurlands
50 óra
Akureyri, 22. júní
Síðastliðinn laugardag var
haldinn hér á Akureyri aðal-
fundur Ræktunarfélags Norður-
lands. — Um þessar mundir eru
merk tímamót í sögu félagsins.
Hinn 11. júní síðastliðinn, voru
liðin 50 ár frá því að stofnfund-
ur þess var haldinn hér á Akur-
eyri. Aftur á móti voru frum-
drög að stofnun félagsins lögð
að Hólum 26. marz sama ár. Var
því efnt til sérstakra hátíða-
halda jafnhliða því, sem aðal-
fundurinn var haldinn að þessu
sinni.
Auk stjórnar félagsins, en
hana skipa Steindór Steindórs-
son menntaskólakennari formað-
ur, Jónas Kristjánsson samlags-
stjóri, Ólafur Jónsson búnaðar-
ráðunautur, sem jafnframt er
framkvæmdarstjóri félagsins,
sátu aðalfund þennan, fulltrúar
frá öllum búnaðarsamböndum
í Norðlendingafjórðungi og ævi-
félagadeildinni á Akureyri.
Auk aðalfundarstarfa sam-
þykkti fundurinn að gera tvo
fyrrverandi formenn félagsins
að heiðursfélögum, þá Sigurð E.
Hlíðar yfirdýralækni og Jakob
Karlsson kaupmann.
Hátíðahöldin í tilefni afmælis-
ins hófust við Menntaskólann kl.
16.00 með því að formaður fé-
lagsins lagði blómsveig að
styttu Stefáns Stefánssonar
skólameistara. Ennfremur lék
Lúðrasveit Akureyrar undir
stjórn Jakobs Tryggvasonar.
Síðan var haldið inn í Gróðrar-
stöð, og þar lagðir blómsveigar
að styttum þeirra Páls Briems
amtmanns og Sigurðar Sigurðs-
sonar búnaðarmálastjóra. Við
þetta tækifæri flutti Steindór
Steindórsson ræðu og minntist
forvígismanna félagsins, en
lúðrasveitin lék. — Kl. 19.00
snæddu fulltrúar kvöldverð að
Hótel KEA. Um kvöldið var
sest að kaffidrykkju og sátu
hana um 60 manns. Voru þar
margar ræður fluttar og var hóf
þetta í alla staði hið ánægju-
legasta og stóð fram undir mið-
nætti.
Félaginu bárust heillaskeyti í
tilefni afmælisins. — Annað
hefti ársrits Ræktunarfélags
Norðurlands kom út um aðal-
fundinn, og var það jafnframt
afmælisrit. —Mbl.
— Leyfirðu konu þinni að ráða
öllu?
— Nei, hún gerir það í leyfis-
leysi!
r?°<-
>ocn>ocz>ocr>ocr5oc
Congratulations
To Our Many Customers and Friends
Serving you and working with you has been
a pleasure. Our best wishes jor your happiness.
R.C.A. STORE
(Relailers Co-Operalive Associaiion)
Owned and Operated by Spencer W. Kennedy
DRY GOODS and VARIETY STORE MERCHANDISE
PHONE 276 SELKIRK, MAN.
---->c
ru
Með innilegum kveðjum
í tilefni af
Islendingadeginum
3. ágúst 1953.
G. J. OLESON & SON
G. J. QLESON T. E. OLESON
TJmboðsmenn fyrir
INTERNATIONAL HARVESTER COMPANY
GLENBORO MANITOBA
HAMINGJUÓSKIR
til íslendinga \ tilefni af 64.
þjóðminningardegi þeirra
á Gimli, Man., 3. ágúst 1953
frá
Selkirk Metal Products Lfd.
Manufacturers of the
Selkirk Insulated Chimney
(Sveinson Patent)
Now Approved by
CITY OF WINNIPEG AND
WESTERN CANADA INSURANCE UNDERWRITERS
625 WALL ST. WINNIPEG
Phones: Plant 3-3744 — Office 3-4431
UNITED COLLEGE
AN INSTITUTION OF THE UNITED CHURCH OF CANADA
AFFILIATED WITH THE UNIVERSITY OF MANITOBA
CENTRALLY LOCATED IN DOWNTOWN WINNIPEG
☆ ☆ ☆
Complete Arts Course leading to B.A. Degree.
lst and 2nd Year Science,
Pre-Professional Courses for Medicine, Dentistry,
Engineering, Architecture, Pharmacy, Law,
Commerce.
Grade XI and Grade XII.
Summer School in Grades XI and XII,
(August 3rd to 24th, 1953.)
Diploma, B.D. and S.T.M. Courses.
☆ ☆ ☆
Available — Manitoba, Isbister and others tenable
at United College.
For Men and Women.
☆ ☆ ☆
Write to the Regislrar, United College, Winnipeg
UNIVERSITY DEPARTMENT - -
COLLEGIATE DEPARTMENT - -
THEOLOGY DEPARTMENT - - -
SCHOLARSHIPS AND BURSARIES
RESIDENCES...............