Öldin - 01.07.1893, Blaðsíða 8
5G
ÖLDIN.
þcssum mönnum cf þeir þektu bctr brcyti-
þróunar-kcnninguna og starf Darwins.
Nú cru 35 ár liðin síðan Danvin setti
fram kenning sína um breytiþróunar-lög-
málið. A þcim tíma, sem siðan cr liðinn,
hefir vcrið rcynt að hrekja hana og verja
mcð öllum þeim rökum, sem vísindin hafa
getað í té látið. Stríðið um hana er nú
fyrir liingu hætt, og því er nú tími til kom-
inn að geta litið yfir árangr baráttunnar
og scð, hvort kenningin hefir veikzt eða
styrkzt við árásirnar, eða hvort hún stondr
nú sigri hrdsandi eftir barátt.una af því að
mótstöðumenn hennar hefir skort visinda-
leg vopn.
Það er því eðlilegt þótt menn spyrji
nú, fyrst og fremst: “Iivað var það sem
Darwin kendi ? Hvað var efni bókar
hans?”—og þar næst: “Hafa sannanir
þær, scm Darwin kom fram mcð fyrir
kcnning sinni, verið hraktar eða veiktar ?
eða hafa komið fram enn fleiri sannanir,
nýjar, fyrir máli hans?”
Það er tiigangr eftirfarandi lina að
svara í fám orðum þessum spurningum svo
óhlutdrægt sem auðið er. Og þetta svar
er það svar, som vísindamennimir nú hafa
að gefa.
I. DARWINS KENNING.
Breytiþróunar-kenningin er ekki ný ;
hún cr í’eyndar ekki barn vorra tíma.
Margir af spckingum fornaldarinnar höfðu
látið þá skoðun í Ijósi, að in æðri dýr væru
komin af' lægri dýrategundum, og hcldu
því enda fram, að maðrinn væri kominn af
fisktegund.
En þessi skoðun leið undir lok eða
hvarf í gleymsku, eins og öll vísindi, í
myrkri miðaldanna. Og sköpunarsaga
Mósis, misskilin af fáfræði manna, varð in
eina rlkjandi kenning. Hún var alment
drotnandi meðal náttúrufræðinga alt f'ram
á vora öld. Jafnvel svo skarpr rannsókna-
rnaðr sein Linné áleit, ;jð allar tegundir
væra upphaliega skapaðar svo scm nú cru
þær. En hann var í vandræðum mcð,
hvcrnig hann ætti að hugsa sér Paradis
eða aldingarðinn Eden, þar scm alt kvikt
var fyrst skapað.Hann hugsaði sér Edcn sem
himin hátt fjall, scm staðið hcf'ði á sléttu út
við hafsbrún; annars hcfðu allar tegundir
jurta og dýra ckki gctað þrifizt þar. Efst
uppi á fjallsbrún höfðu þá vcrið settar jurt-
ir þær og dýr, sem þuría kalt lof'tslag, til
að þrífast í. í miðjum hlíðum var tempr-
aða bcltið og neðst við fjallsrætrnar hita-
bcltið. Út frá þcssu Pai'adisar-fjalli áttu
svo öll dýr og jurtir að hafa útbrciðzt um
allan jarðhnöttinn.
Það eru til gamlar bækr með mynd-
um af þessu Paradísaríjalli cins og menn þá
liugsuðu sér það.
Cuvicr (kývíe) franski náttúrufræð-
ingrinn, sem heita má liöfundr steingerv-
ingafræðinnar, sá þó, að þessi skýring var
ónóg. Ilann sá, að það gat engan stað
haft, að allar þær tegundir, sem nú lifa,
hefðu einlægt lifað á jörðunni ásamt öllum
þeim tcgundum, sem í jörðu finnast og nú
eru útdauðar, því að jai'ðhnöttrinn hefði
oi'ðið að vera 10 sinnum stærri, en hann cr,
til að geta rúmað það alt. Hins vegar
gat hann ekki slitið sig fi'á gömlu hug-
myndinni um, að allar tegundir væra upp-
haflega skapaðar svo sem þær nú eru; og
því varð hann að hugsa sér að sköpun
hefði farið fram eitthvað 7 eða 8 sinnum á
jörðunni með löngum millibilum, og í hvcrt
sinn hefði svo alt líf á lienni eyðzt aftr.
Frakkneski náttúrufræðingrinn La-
marck, sem uppi var um aldamótin (f. 1744,
t 1829) kom í byrjun þessarar aldar fram
með ina eiginlegu afkvæmiskenningu.
Hann, en ekki Darwin, er því eiginlega
frumhöfundr hennar.
Hann hélt því fram, að allar núlifandi
verur væri við breyting og þroska komnar
af eldri og ófullkomnari verum. Orsökin
til breytinganna áleit hann væri tilhneig-
ing allra lifandi vera til að útbreiðsrst um
allan lniöttinn, en við það vrðu þær sífelt