Öldin - 01.07.1893, Side 15
ÖLDIN.
FORN TRÉ.
Samtíðamcnn vorir þeir, or lmignir
cru á efra aldr, muna enn eftir inum
miklu fornu eikilundum og' furulundum,
sem nú eru undir lok iiðnir, í Ný-Eng-
iands ríkjunum; þeir muna og eftir in-
um strjálu en tilkomumiklu álmtrjám;
aldr þeirra var óviss, on óbreytt liöfðu
þau staðið þar frá því fyrsta cr livítr maðr
hafði þau augum leitt, og aldrei sér ncin
komandi kynslóð líka þeirra framar. Ið
síðasta þeirra var “gamli álmrinn” á torg-
inu í Boston; liann er nú liorflnn og lét
eigi eftir sig neina vitneskju umæskudaga
sína; en flnnn kynslóðir hvitra manna að
minsta kosti liöfðu notið skjóls og skugga
undir limum lmns. Enski álmrinn (Ulmus
campestris) nær ckki fullum þroska á
minna en 150 árum, ogmenn hafa vitað til
að hann liefir náð G00 ára ellidögum.
Eikin (Quercus) er ákaflega langlíft
tré. Margar tegundir hennar vaxa á norðr-
liveli jarðar. Hún verðr oftast hol innan
mcð aldrinum. Nafnkunn er frelsiskrár-
eikin (Charter oal) í Connecticut; liún
þykjast menn vita að sé að minsta kosti
400 ára gömul. “Konungs-cikin” í Eng-
landi, sem Karl konungr fól sig í, féll ekki
fyrri en hún var margra alda gömul.
Humboldt" lýsir eik einni, sem hann sá í
Frakklandi og var níutíu fet ummáls niðr
við rót; hún var álitin 2000 ára gömul;
“að innan var hún hol og fúin og topprinn
\ ar snoðsköllóttr og feyskinn af forneskju.”
—I ofsastopmi blés eik eina um koil nálægt
Breslau í Þýzkalandi 1857 ; bolr hennar
var 70 fet ummáls niðr við rót. Enn
stendr og lifir í Palestínu “Abrahamseikin,”
sú in sama, sem sagt er um, að inn ebreski
guðsmaðr hafl slegið tjaldi sínu í skugga
liennar; þangað sækja árlega þúsundir
pílagríma.
í Ceylon er eitt það fíkjutré (Ficus
Indica), er nú er farið að fúna, en stendr
þó enn; náttúrufræðingar telja það miklu
cldra en Krists burð og jafngamalt clzta
lj,‘j
mentunar-tímabili Forn-Egipta. Á Can-
ary-eyjunum cr gamalt tré það er dreka-
tré (Dracoena draco) nefnist; úr þvi fæst
límltend kvoða sú er dreka-blóð nefnist;
ein ungviðistegund af því liefir gróðrsett
verið í lystigarði í Boston. Eitt ákaflega
stórt tré af þeirri tegund óx einu sinni í
þorpinu Orotava á eynni Teneriffe; það
var áttatíu fet ummáls að neðan og liolt að
innan. Innan í því var gert rið fyrir menn
upp að ganga, svo að komast mátti upp
tréð að innan upp þangað sem topprinn
kvíslaðist út í greinar. Humboldt segir,
að þetta tré hljóti að hafa verið eldra en
pýramídarnir; en pýramídarnir yngstu eru
taldir vera frá því um 2000 árum fyrir
Krist; ætti því tréð eftir því að hafa verið
minst 4000 ára. Þetta tré féll í fellibyl
1867.
Elzta tré, scm nú er til, er að líkind-
uni baobab-tréð (Adansonia digitata) í
Afríku og í Australíu (þar nefnt Adansonia
Gregorii). Þetta merkilega tré er fremr
bolstutt; verðr ckki yfir 60 til 70 fet á
hæð; en að neðan er bolrinn 85 til 95 fet
unnnáls. Á einu þessu tré má enn sjá nöfn,
sem skorin liafa verið á það á 14. öld.
Náttúrufræðingrinn Adanson, sem það cr
kent við, reiknaði svo, að það hlyti að vera
um 5000 ára gamalt. Tré þessi hafa liol-
an bol, og svo rúmgóðan, að 30 til 40
menn mega vcl liggja þar samsíða inni.
Afríkumenn inir innlendu nota þessa holu
boli fyrir grafreiti og láta lík dauðra manna
siga niðr í nola bolinn; líkin þorna þar
skjótt upp inni og varðveitast órotnuð sem
smyrðlingar væri.
Þegar vér nú víkjum aftr til þessa
lands, þá verða hér fyrir oss í National
Park í efri Californíu tvær tegundiraf risa-
vöxnum stórtrjám, rauðaviðrinn (“Red-
wood,” Sequoia sempervirens) og Welling-
tons-tréð (Sequoia gigantea). Eitt tré af
þessari síðarnefndu tegund, það er mælt
.var heilt, reyndist 327 feta hátt og 90 fet
ummáls fyrir ofan rót; en af öðru tré sam-
kynja var brotið talsvert að ofan ; en það