Öldin - 01.07.1893, Page 10
58
ÖLDIN.
raál æ meii’ og mcir og rcyndi að gcra sór
grein fyrir, hvernig á þcssu stæði. Og á
icrð sinni sannfærðist liann æ iictr og betr
um það, að skyldleiki Jdyti að eiga s'r stað
milli tegundanna; tegundirnar væru þvi
alls ekki svo íast&kveðnar og dbreytilegar
sem alment væri ætlað,heldr gætu þær tek-
ið breytingum; að allar núlifandi dýra og
jurta tegundir væru afkomendr annara teg-
unda, er nú væru flestar útdauðar; en að
tcgundir þær, er nú lifa, hcfðu tekið breyt-
intjum, sem síðan hefðu smk-þrðazt,* og af
því kæmi sú meiri eða minni líking, sem
væri milli útdauðu tegundanna og inna lif-
endu tegunda.
Þegar Darwin kom heim úr ferð sinni,
tók hann til að lesa alt, sem áðr hafði ritað
verið um þetta efni. En meðal alls þess,
er hann las, var ein bók, sem var þó ekki
eiginlega beinlínis náttúrufræðislegs efnis;
hún vakti hjá honum nýja hugsun og varð
lionum hvöt til að leggja út í ið mikla æfl-
starf sitt, sem gert heflr nafn hans ódauð-
lcgt.
Þetta var bók Malthusar prcsts um
mannfjölgunina og orsakir hennar.
Malthusar-uáttr.
Það er ekki úr vegi að gera hér ofrlit
inn útúrdúr og minnast nokkuð ýtarlegar
á Malthus prest og bók hans, því fremr
sem liún er ein af allra-merkilegustu bók-
um; og þótt menn nú só komnir það lengra,
að menn sjái, að Malthus jirestr ltafl ekki
haft rétt fyrir sér í öllum staðhæflngum
sínum og ályktunum, þá er þó cnginn efi á
þvi, að hann hcflr fyrstr manna séð sann-
leika, sem er þýðingarmciri, cn mcnn cnn
alment gera sér í hugarlund. Og svo
mikla þýðing heflr rit hansþcgar haft fyrir
skoðanir manna, að það cr citt af þcim hjf-
uðritum heimsins, scm cnginn mcntaðr
maðr má án vcra að þekkja .
Thomas Robert Malthus var skozkr að
*) Af því drog ég orðið “breytiþróun,”
som er nýgervingr, cr ég hofi smíðað
yfir etol’ Uon. J. 6.
ætt og uppruna og fæddr I I. Febr. 17(10.
Ilann varð prestr, og átti í'átæku presta-
kalli að þjóna. Það var því eðlilegt að
liann, í þeirri st'iðu sem liann var, leiddist
til að hugsa mikið um örbirgð fátækling-
anna og misskift inanna-kjörin.
Ilann tók skjótt eftir þvi, livc sumstað-
ar var þéttbýlt á hnetti þessum, en sum-
staðar strjálbýlt. Ilann veitti því og eftir-
tekt, að í nýlcndum Engla vestan hafs, sem
þá vóru, en það eru nú austr rikin í Banda-
rikjunum, þar fjölgaði fólkinu miklu hrað-
ara en annarstaðar á hnettinum, þótt frá
væi'i dregin öll mannfjölgun af innflutningi
sem þá var og lítill; fólkinu fjölgaði þar
blátt áfram við það, að það fæddust svo
miklu fleiri, lieldr cn dóu; var það bæði
fyrir þá sök, að fólkið var frjósamt, fæð-
ingar margar að tiltölu við fólkstöluna, og
svo líka fyrir það, að barnadauði var
minni en venjulcgt cr. Þetta ályktaði
hann að kæmi af þvl, að fólkið licfði land-
rými nóg á frjórri j'örð og i hollu loftslagi.
Ilann athugaði enn fremr, að barnadauði
var hvervetna í heiminum mestr á meðal
f '.tæks fólks, og fólksfjölgunin minst í þétt-
bygðustu löndunum, þar sem mest var fyr-
irhöfn fvrir að afla sðr viðrværis og lífs-
nauðsynja. Af þessu leiddist liann til að
rannsaka, hvað mannkyn gæti fjölgað hrað-
ast, þar sem öll skilyrði væru scm léttust
fyrir lífsafkomunni. Þcgar hann þóttist
hafa séð það, lá liitt næst, að rannsaka, livc
ótt að framleiðslumagn jarðvcgsins gæti
aukizt; því að mcð umönnun og atorku af
mannsins hendi má auka framieiðslumagn
jarðarinnar að miklum mun. Hér verðr
fljótt yfir sögu að fara, og vcrðr cigi farið
út í að lýsa þvi, á hverju hann bygði niðr-
stöðu sina ; cn nægja má að gcta þess, að
niðrstaða lians varð sú, að framleiðsluhæfi-
lcika jarðarinnar mætti aukaí þvi lilutfalli,
sem kallað cr arithmetUk prót/reseíón, þ. c.
eftir lilutfallinu 2—4—8—10—32—64 o.
s. frv.; cn að mannkynið hcfði liæflleika til
að aukast eftir þvl hlutfalli, sem kallað er
geometriek prórjresMn, þ. e. eftir hlutfall-