Öldin - 01.07.1893, Blaðsíða 21
ÖLDIN.
tíð
tindruðu nærfelt eins og Eegínu. Hann
gekk riðandi á fótum á móti sinni fríðu
húsmóður, en þó með augnaráði, sem Re-
gína ekki stóðst. „Mikið á ég skaparan-
um að þakka,“ sagði hann, ,,að þessi sir
mín skyldu útvega mér svo fagra þjón-
ustumey." Sár greifans voru mörg en
smá. Hann hafði verið fangaðr við Breit-
enfeld, en skömmu eftir og fyr en sár
hans voru gróin, hafði honum verið slept
fyrir annan; hugðist hann nú að ná aftr
heilsu og lireysti í nágrenni ástmeyjar
sinnar. „En ill þykja mér þau tíðindi,11
skýrði hann enn fremr sjúlfr fr,i, „að ó-
vinr vor, bráðsólginu sí og æ, sé nú að
velta herskörum sínum eins og eyðandi
elfustraumi hingað inn í ina frjóu dali
Frankahéraðsins. Því frernr skundaði ég
ferð minni til þess að láta eitt yfir mig
ganga og yðr, fagra Regína. Ottist ekki!
Königshofen mun veita gott viðnám, og
séra Hieronymus, sem slapp særðr eins
og ég frá Breitenfeid, er nú í óða önn að
æsa landsfólkið til mótstöðu, hvar sem ó-
vinirnir ætla yfir að fara.“
„Svo þér ætlið þá,“ sagði Regína
kvíðafull, ,,að þessir óguðlegu villumenn
muni þora að fara alla leið hingað.“
„Heilagir dýrðarmenn munu vaka
yíir fegurðinni", svaraði greifinn með
undanfærslu, „En nú fáum vér brátt ný
tíðindi að heyra“.
í þessu varð Regínu lítið í gcgnum
gluggann og kom auga á hóp ríðandi
manna, sem stefndu til hallarinnar og riðu
í loftinu, „Skjátlist mér ekki,“ sagði hún,
„kemr þar séra Hieronymus sjálfr “.
„Það lízt mér illa á“, umlaði greifinn
við sjálfan sig.
Jungfrúin hafði séð rétt. Séra Hiero-
nymus var þá að ríða vindubrúna.
Klerkrinn var lítill maðr og ekki álitlcgr
sýnum, fölur og magur, en skarplegr á
svip og áfergjulegr,; lágu augun d,j úpt og
voru 4 sífeldu iði frá einum hlut til ann-
ars. Ilann var girtr hampsnæri utan
yfir kufi sinn, og hékk við það langtsverð.
En krúnu-hárskurðrinn síst nú ekki;
hann hafði sír á höfði og bar húfu eða
liettu úr leðri sem var svört og stakk illa
af við helbleikt andlitið. Aldrei hafði
Jesúítiun litið eins fælulega út. Allir
karlar lögðu byssur við öxl til virðingar
við hann, en þjúnarnir stóðu á nálum, ef
hann skipaði eitthvað. Leynilegr ótti
gagntók alla, sem nærri voru. Yar það
því líkast, sem feigð og faraldr hefði fylgt
honum inn fyrir hallarhliðið.
Munkafaðirinn leit flóttalega á ið
fylkta lið í hallargarðinum og heilsaði síð-
an brosandi jungfrú Reginu, og átti lík-
lega það bros hans að bæta úr viðbjóð
þeim, sem útlit hans vekti. en gjörði það
samt hálfu Ijótara.
„Inn heilagi Patrikus og allir dýrling-
ar gæti yðar og geymi, góða jungfrú!
Tímarnir eru illir, æði-illir. Sú heilaga
jungfrú heflr leyft heiðingjunum að brjót-
ast fram alla leið að vorum borgarhliðum
— sakir vorra synda“, bætti liann við,
gerði krossmark og lygndi augunum.
„Og Königshöfen?“ spurði greifinn.“
„Inn svikuli borgarvörðr hefir gefizt
upp“.
„En bóndaliðið, sem veitti viðnámið
á skóginum ?“
„Flýðu víðvegar sem fis fyrir vindi
sakir synda vorra“.
„En bkneski innar helgu Birgittu ?“
„Inir óguðlegu villumenn höfðu sett
það á mörkina eins og fuglahræðu.“
„En“,—og nú breytti munkrinn mál-
rómi sínum og gjörði Iiann grimman og
ógnandi. „Hvað sé ég, dóttir góð ? Eruð
þér hér en þá, og kastalinn fullr af konuni
og börnum, en óvinirnir eru þegar hver
vill komnir að dyrunum ?“
„Jungfrú Regina skal aldrei vanta
verndarmann meðan þessi armlcggr má
sverði valda“, tók Friðrik greifi fram í.
„Höll þessi á heils árs byrgðir“, sagði
Regína eins og til afsökunar. „En þér eruð
þrcyttr, verðugi faðir, þér eruð særðr og