Öldin - 01.07.1893, Blaðsíða 6

Öldin - 01.07.1893, Blaðsíða 6
54 ÖLDIN tegund geti timgazt saman og afkvœmi þeirra haldið áí'ram að tímgast. Þannig getr arabískr liestr og íslcnzk mcri, eða íslenzkr hestr og arabísk meri getið af- kvæmi, og þau afkvæmi geta svo haldið áfram að tímgast. Því cr arabíski hestr- inn og íslenzki hestrinn tvær greinar af sömu tegund—tegundinni “hestr.” Af- kvæmi þeirra, ef þau tímguðust áfram sín á meðal, gæti framleitt nýja grein, sem í ýmsu væri afbrigðileg frá báðum frum- greinunum. Aftr eru hestr, zebradýr og asni þrjár teguudir, sem allar eru taldar til sama kyns. Hestr og asni geta tímgazt, en afkvæmi þeirra (múllinn eða múlasn- inn) er ófrjór; því eru liestar og asnar tald- ir vera tvær tegundir.—Svo eru mörg kyn dýra, sem hafa nokkur sameiginleg cin- kenni, talin cin röð (ordo); t. d. naut, sauð- fé, hjartdýr, újfaldar o. s. frv. eru öll nefnd jórtrdýr, og cru öll jórtrdýrin ein röð dýra; fleiri eða færri raðir eru svo taldar einn flokkr (claxsis), t. d. fuglaf, fiskar, skrið- dýr o. s. frv., og loks eru fleiri cða færri flokkar taldir ein fylking, og er alt dýra- ríkið talið sex fyikingar (hryggdýr, lindýr, liðdýr, burstsldnnungar, holdýr, frumdýr). Svipuðaðsínu leyti cr skiftingí jurta- ríkinu. í báðum tilfeilum er af öllum skiftingum þýðingarmest skiftingin í teg- undir. Það var áiitið, að aliar tegundir í dýraríkinuogjurtaríkinu hefðu verið skap- aðar sérstaklega hver um sig í öndverðu, en að allar deildir eða greinir, sem teljast til sömu tegundar, væru fram komnar síð- ar sem afbrigði frá inum sameiginlegu frumforeldrum. Nú eru til tugir þúsunda af dýrategundum á jörðunni og tugir þús- unda af jurta-tegundum. Allar þessar tegundir áttu eftir fornu kenningunni að vera skapaðar þannig upphaficga hver f sínu lagi. Aðalhugmyndbreytiþróunar-kenning- arinnar er sú, aðailar tegundir lífs, scmnú era á jörðunni, sé komnar af örfáum frum- tegundum, en hafi breyzt og orðið að nýj- um tcgundum mcð timanum. Upphaflega hafl liflð á jörðunni birzt í að eins örf'áum einföldum myndum. Þegar bók Danvins kom út, vakti hún ákaflcga mikla athygli; sumir urðu henni æfarreiðir og sárgramir; aðrir urðu að sinu lcyti eins ákaflcga hrifnir af undran og aðdáun yflr henni; og fylgismenn og fjand- menn innar nýju kcnningar börðust með öllum upphugsanlcgum vopnum og af mcsta ofrkappi. Mótstöðumönnunum þótti sjálft helvíti ckki nógu hcítt handa fylgis- mönnum hennar ; og fylgismennirnir töldu mótstöðumennina starblinda af vanþekking og hleypidómuiii. Alt um það má þó nú svo að orði kveða, að með bók Darwins hafl breyti- þróunar-kenningin gagntekið öll vísindi samtiðar vorrar; hún gerði moira en að hrinda náttúruvisindunum langt skeið á- leiðis til framfara; hún heflr frjóvgað og glætt allar aðrar vísindagrcinir. Að stærð- fræðinni einni undantekinni er engin vís- indagrein söm síðan Cins og áðr var. Ekk- ert vísindalegt rit í heimi heflr nokkum tíma fyrr né síðar haf't neitt sviplíkt eins fjölhæf og víðtæk áhrif. En mótspyrnan, svoáköf sem hún var, smáhvarf meðal vísindamanna heimsins. Fylgismönnunum heflr íjölgað dag frá degi, þótt aðdáunarvíman hafl sjatnað og orðið hóflegri. Mótstöðumennirnir eru hættir að berjast gegn kenningunni um breytiþróunar-lögmálið. Nokkrir eru dán- ir, en liinir hafa sannfærzt og snúizt og að- hyllast hana nú. Það mun nú naumast nokkur sá maðr uppi vera, er bcr viðrkent vísindamanns nafn, er neiti breytiþróunar- lögmálinu, þótt ýmsir sé þcir, er eitthvað hafa að athuga við skýring Darwins á því* *) Þessi eru orðrétt orð próf. 01. Joh. Olsens. Þau koma ekki sem bezt heim við ummæli séra Hafsteins Pétrssonar við alm. umræður á lút. kyrkjuþinginu síðasta í Winnipeg. Hann komst þá svo að orði:

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.