Öldin - 01.07.1893, Blaðsíða 20
ÖLDIN.
68
sveinai’ og svo við og við smíiveizlur í
bænum. Það er þó eitthvað annað en að
sitja innilokaðr í klaustri frá morgni til
kvölds, og hlusta á munkana tóna De pro-
fundis'1. ,,Já,“ hætti hún við, „ég vildi
sú náðugi hyskup yrði sem leugst í hurtu.“
„Katrín litla, “ sagði Regína, „var-
aðu þig á því, að tala illa um messugjörð-
ir munkanna; mundu eftir því, að skrifta-
faðirinn, Hieronymus, er f'élagi ins hei-
laga rannsóknardóms, og að ríkisfangels-
ið er hæði djúpt og dimmt.“ Katrín þagn-
aði snöggvast, en byrjaði aftr að vöxmu
spori gallhörð : „væri ég í rporum jung-
frúari'nnar, skyldi ég heldr hugsa um lag
lega greifann af Lichtenstein, en um
grettna munkinn hann Hieronymus. Greif-
inn er forkunnar fríðr riddari; guð gefi
honum að geta komið aftr með sæmd og
sigri úr hernaðinum móti villutrúarmönn-
unum.“
,,Og að þeir mættu allir afmáðir
Verða með háli og hrandi,“ gall þá við
önnur þerna með guðræknissvip.
„Vesælings villutrúarfólkið !“ kallaði
Katrín upp yfir sig hlæjandi.
„Gættu nú að þér!“ sagði Regina
jneð einfeldnis-alvöru. „Villutrúarmenn
eiga enga vægð að fá. Sá sem drepur
villutrúarmann, f'ær sjö syndir fyrirgefnar,
það hefir sóra Hieronymus sagt mér. Að
liatast við villutrúarmenn er sjöunda
sakramentið, og að elska einhvern þeirra,
er að oírseija helvíti sílu sína.“ In
svörtu augu Reginu urðu öll í loga við
orð þessi; var það auðséð, að kenningar
skriftaf'öðursins höf'ðu fest djúpar rætr í
sílu hennar.
Katrin lét ekki hugf'allast. „Menn
segja, að konungr þeirra sé mildr og góð-
gjarn, að hann tali máli allra umkomu-
lausra og leyfi ekki dátuiri sínum nokkm
yfirgang."
„Satan hreytir sér oft í Ijóssins engil.“
„Menn segja, að hcrmenn hans sé
bæði hraustir og mannúðlegir. Jeg heyrði
sjálf gamlan ítalskan riddara segja piltun-
um í vopnasalnum frá því, að sjötíu menn
at' villutrúarfólki, sem heita Finnar, hefðu
varið konung sinn á móti 1500 mönnum
f'rá Neapel í meira en heila klukkustund.
Þegar flestir villutrúarmennirnir voru
fallnir, f'engu hinúy sem eftir voru, hjílp
og unnu sigr ; en seinna bundu þeir um
s ir úvina sinna undir eins og sinna eigin
manna.“
Jungfrú Regina stóð þá upp og vildi
gef'a skorinort svar, en í sömu svipan kom
þjónn inp úr dyrunum og kunngjörði, að
greifinn af Lichtenstein væri þar kominn
sjúkr og særðr og beiddist gistingar. In
unga mær, sem mestu réð í höllinni, þeg-
ar frændi hennar byskupinn var ekki
heima, skundaði óðara of'an til að bjóða
velkominn gest sinn, sem líka var nokkuð
skyldr henni. Þernurnar litu liver fram-
an í aðra, eins og þeim þætti þessi atburðr
miklum tíðindum sæta. Hafði það
lengi verið hvískrað, að gamli byskupinn
héf'ði kjörið greif'ann til eiginmanns handa
jungf'rúnni. Iín árangurslaust reyndu þær
til að sjá roða bregða fyrir á kinnum
liennar, þá er hún lieyrði hver kominn
væri. Hafi því jungfrú Regíira haft hlýj-
an hug til hans, þá kunni hún að minnsta
kosti að halda því leyndu.
„Hvort er það satt,“ spurði ein þern-
an, „að villukongrinn hati unnið stóran
sigr yfir þeim rétttrúuðu, og sé á leiðinni
hingað með sínuin óguðlega her?“
„Svo segja menn,“ ansaði önnr, „en
hingað getr hann ekki komizt. Okkar
menn haf'a sett líkneski af' sænska dýrling-
inuin henni Birgittu rétt á miðja götuna í
Thyringarskóginum, þar scm liann yrði að
fara, og hún er handviss að stemma stigu
f'yrir honum.“
Á meðan hafði jungfrú Regína látið
búa eitt af' herbergjum sjálfs byskupsins
handa gesti sfnum, og bjóst að láta f'ara
sem bezt um hann. Inn ungi greifi af
Lichtenstein var eitthvert ið göfgasta og
fríðasta mannsef'ni, dökkr á brún og brá
sem Spánverji, og augu hans brunnu og