Öldin - 01.07.1893, Blaðsíða 9

Öldin - 01.07.1893, Blaðsíða 9
ÖLDIN. 57 ltáðnr nýjum og nýjum áhrifum lof'tslags og öðrum nýjum ytri lifsskilvrðum. sem hefðu áhxúf á þæi’ og yllu hreytingum, með því að ný og breytt lífsskilyrði hefðu álirif á liffærin, sem yrðu að laga sig cftir þeim ög breyttust við það, og svo gengju brcyífug- arnar í arf til cftirkomendanna. Hér cr í rauninni kjarninn úr allri breytiþrðunar-kcnningunni. Nálega samtíða var uppi í Þýzkalandi skáldið Gocthc. Hann var ckki að eins mesta skáld samtiðarinnar, ef cigi heimsins mesta skáld ; en hann var jafnframt ötrú- lcga fjiilhæfr fræðimaðr og afbragðs gáfu- maðr. Ilann lagði niargt fyi’ir sig og af- kastaði markverðum afrekum í öllu, sem liann félcst við. ITann var meðal annars grasfræðingr og sýndi fram á það, að æxl- unarfærin (bæði karikendu og kvenn- kendu) í duftvegum og duftberum blóm- anna væru elcki annað en almenn blöð, sem breyzt hcfðu þannig í æxlunarfæri, og orsökin til breytingarinnar væi’i verka- skifting líffæi’anua bjá blóminu. Út frá þessari athugun leiddi hann svo þá álykt- un, að jurtirnar hefðu með löngum tíma tekið stórum breytingum frá upphaflcgri fi’umlögun sinni, og bjó hann til uppkast til breytiþróunar-fræði jurtanna. Það cr því ekki rétt, sem margir ætla, að Darwin hafi fundið upp eða fyi’str lagt grundvöll til breytiþróunar-kenningar- innar. Hann skýrði hana að eins og full- komnaði og fann fjölda sannana fyrir hcnni; en það sem mest or um vert, hann vxirð til að skýra, hvernig og af hverjum orsökum breytingarnar ltæmu fi’am. Ilann skýi’ði cins og Lmnarck kenning þessa með því, að allar verur liefðu tilhneiging til að breytast við breytt ytri skilyrði; en aðal- ástæðnna taldi hann fyrst og fremst “bar- áttuna fyrir tilvcrunni.” Það cr undir- stöðu-atriðið í ailri hans kcnning, og er síðan að orðtaki orðið um allan lieim. Það fór hér scm oftar hcfir farið : frum - hugmyndin kom frá Frakklandi; Goethe, Þjóðverjinn, byggir heimspekilegar áiykt- anir á hcnni; en Danvin, Englendingrinn, gefr kcnningunni fasta lögun, inniliald og lifsmagn. Chai’les Darwin var fæddr 12. Febr. 1809. Hann stundaði snemma náttúi’u- fi’æði og vai’ð mætavel að sér í þcirri fræði. Þcgar hann hafði þrjá umtvítugt, varð þíxð lilutskifti hans að íerðast sem náttúrufneð- ingr nxcð enska hci'skipinu “Bcaglc,’' scm stjói’nin gcrði út tii að sigla uixihvcrfis hnöttinn, og stóð sú ferð yfir í fiixmx ár (1832- 1836). A þessari feið kom hann mcðal annars til Sixðr-Ameríku og rannsakaði þar jurta- líf og dýi’alíf á ströndum meginlandsins og svo eðlilega lika á eyjunum þar í nánd. Það vakti þá þegar athygli hans, hve líkar þær tegundir jurta og dýra, sem lifa á ströndunum, ei’u þeim tegundxxm, sem lifa á næstu eyjunum, og hversu líkingin vcrðr minni og minni á milli Iíftcgundanna á meginlandinu og eyjunum, eftir því sem eyjarnar eru fjarlæga'ri meginlandinu, enda þótt munrinn sé jafnan smár milli næstu evja. Svo sagði hann og síðar fi’á, að það l.efði sér þótt næsta kynlegt og mcrkilcgt, liver breyting verðr á tegundum, sem þó eru hvcr annari mjög líkar, eftir því sem maðr ferðast lengra eftir strandlendi mcg- inlandsins frá norðri til suði’s ; svo að cin- lægt sér maðr nýjar og nýjar tegundir, lík- ar inum nyrðri, er suðr drcgr, en inar nyi’ði’i smá-hverfa. Þá þótti honum ekki siðr merkilegt, hver líking var milliþcirra dýrategunda, cr nú lifðu þar, og himla, er útdauðar vóru; en af þeim finnast ýmist beinagrindr cða steingervingar cða aðrar leifar í jörðu. Það vaknaði ósjálfrátt hjá lxonum sú spuming, hvort svo mikil líking væri liugsanlcg nema því að eins að hér ætti sér stað hi’einn og beinn skyldleiki, þannig, að núlifandi tegundirnar væl’u konmar af inum útdauðu, og tejundirnar á eyjunum komnar af þcim á meginlandinu. Upp fi’á þcssu fór hann að hugsa þetta

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.