Öldin - 01.11.1894, Blaðsíða 5
ÖLDIN.
165
skutulsvoinar hefðu j'jfn ráð og skipstjór-
inn, og réðu eins og hann hvernig og hvert
skyldi stýra og hvernig og hvenær skyldi
rifa seglin. Og það er enginn sjór hættu-
legri en stj(3rnmálasjórinn, enginn sjór,
þar sem eins mikil þörf er á góðum hafn-
sögumanni, með einbeittan, sterkan vilja
til að víkja ekki út af ákveðnu stryki þeg-
ar öldurnar æða.
JSÍiðurstaðan vij’ðist vera sú, að kenn-
ingin um “fi’elsi og jafnrétti” allra manna,
í nokkrum skilningi og á nokkru tímabili,
sé tilbúningur á engum rökum bygður.
Ekki batnar ástandið heldur ef menn draga
úr sögninni og stinga upp á að mennirnir
allir ættu að vera jafnir, á meðan efa-orðið
“ættu” skipar öndvegið. Það er lieldur
engan vegin víst, að allir menn ættu að
vera jafnir og hafa ötakmarkað fi’dsi.
Uppástungan, að allir ættu að hafa frelsi
til að breyta eins og þeim sýnist, svo fram-
arlega sem þeir ekki skerða annara manna
rétt, ber með sér, að gert er ráð fyrir að
þeir hafi þann rétt, og verður ekki notuð
sem sönnun í því efni. Menn hljóta að
byggja réttlæting sagnarinnar á -einhverj-
um öruggum grundvclli, á einhverju sem
augsýnilega er áreiðanlegt, en svo óheppi-
lega vill til, að enginn slíkur grundvöllur
er sýnilegur. Ef vér leitum að honum í
opinberuðu .guðsorði og snúum baki við
hoimspekinni, verður hið sama ofan á. Oss
er ekki kunnugt að nokkrir trúflokkar við-
urkenni pólitiskan jöfnuð og frelsi manna
í þeim skilningi, sem Rousseau leggur í
þau orð. Þeir viðurkenna allir jafnrétti
manna fyrir guði, en það jafnrétti þýðir
ekki annað en jafna lítillækkun, að allir
séu jafn lítilfjörlegir cða ófullkomnir.
Þegar sýnt er, að mennirnir oru ekki jafn-
ir, frá hvaða sjónarmiði sem cr, og þegar
sýnt er, enn fremur, að álitið, að mcnn
ættu að vera jafnir, hefir við cngin rök að
styðjast, þá er botninn um leið fallinn úr
orsaka og aflciðinga-röksemdum Rousse-
au’s.
Rousseau er þeim mun staðfastari í
liugsun sinni en sumir eftirmenn lians, að
hann skipar jörðinni og afrakstri jarðar
einn og sama sess. “Þið eruð,” segir hann
“týndir ef þið gleymið því, að afrakstur-
inn er allra og jörðin einskis eins manns
eign.” Frá sjónarmiði Rousseau’s er líka
þetta eina skynsamlega niðurstaðan. Til-
raunin að gera mismun á jörðinni sem
takmarkaðri eign og afrakstri hennar sem
ótakmarkaðri eign, er augsýnileg villa.
Samkvæmt Rousseau, svo og Hobbs, þó
hann byggi á öðrum gi’undvelli, er alt hið
byggilega yflrborð jarðarinnar eign allra
manna jafnt. Þetta byggilega yflrborð
jarðarinnar, þurlendið, heflr ákveðna
stærð sem ekki verður aukin svo nokkru
muni, með nokkrum ráðum mannlegs hug-
vits og þekkingc.r. Jarðeignin er þar af
leiðandi takmörkuð. Ef nú þurlendi jarð-
arinnar cr talanarkað, þá er einnig tak-
markaður fjöldi tj-jánna, sem á því getur
vaxið, fjöldi kvikfénaðarins, er það getur
fi’amfleytt, tunnur kornmatar, er það getur
framleitt, mælir málms, er úr jörðu verð-
ur gi’aflð. Þá er og takmarkað afl vinds-
ins, er um jörðina getur leikið, og vatns-
aflið í straumvötnum, er falla niður af tak-
mörkuðum hæðum. Ef nú mannkynið
héldi áfram að fjölga að sama skapi og á
yfirstandandi tíma, þá kæmi sá tími, að
jafn vel stöðurúm væri ekki fáanlegt, svo
framarlega sem menn hefðu ekki áður upp-
étið hin takmörkuðu matvæli og lirunið svo
niðúr hungurmorða eins og grassprettur á
eyðimörk.
Vér þykjumst vita að þcssi tilraun
margra eftirmanna Rousseaus, að gera
greinarmun á jaröeign manna sem tak-
markaðri, og afrakstrinum scm ótakmörk-
uðum, só til oi’ðín á þann hátt, að þeim
þyki mögulegt að viðurkonna, að Iiver
þjóð eigi það land or hún skipar. Eftir
því að dæma viðurkeana þeir, að vér Bret-
ar cigum citthvað um níutíu þúsuncl ferh.
mílur af þurlcndi jarðarinnar. Sé það svo,