Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Blaðsíða 113

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Blaðsíða 113
241 svo sera hennar búsýslunum betur hæfandi en hans, og reit sjálfur formálann undir bróður síns nafni. Fjeldsted sjálfur var maður dáfriður, há- og rjett- vaxinn, mælsku- og gáfu- og lærdómsmaður mikill, æfður lengi við mörg markverð embætti, tvisvarsem lögmaður, tvisvar sem amtmaður (seinna sem stipt- amtmaður og general-póstdirecteur), en allra fyrst sem talsmaður margra í nokkur ár fyrir hæstarjetti, blíður, glaðvær, málsnjall, góð- og jafnlyndur, sem enginn þóttist nokkurn tíma hafa reiðan sjeð, þar hjá hinn þolinmóðasti maður undir langvinnum sjúk- dómsþjáningum í mörg ár, ljet ekkert mótlæti raska sinni hugarró, en bar glaðværðina með sjer hvar helzt sem hann var, til að útdreifa henni í öll sam- kvæmi eins og heima. Eins og ræður hans voru fljótandi, liðugar, vandaðar í hverju máli, sem hann talaði, voru öll brjef hans og rit i fögrum málsnill- innar stýl og formum. Hans fyrirtaks höfðinglega persóna og yfirbragð og karlmannlegi, djarfi, en undir eins ástúðlegi rómur, innprentaði hvert hans orð í allra sálir, en hans allkunna góðvildarríka hjartalag undir eins ást og virðingu. þessi vetur varð því M. St. sá lang-yndislegasti í hans lífi og bar þvi að geta hans tilefnis,—því bæði þau ágætu hjón unntu honum eins og væri hann þeirra eigin sonur alla æfi og fóru betur með hann í öllu en flestir feður annara með sína. Bæði treguðu þau M. St. við burtför hans til skipsins þ. 28. febr. 1784, og æfinlega taldi þessi sjer mesta sóma að vitnisburði þeim, sem Fjeldsted þá bar honum í brjefi til föður hans, dagsettu: „Holmegaards Laugstad 27. Febr. 1784». 1) J>ar í stóð meðal annars: „Deres kiære Sön, som med Timarit hins íslenzka Bókmenntafjelags. IX. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.