Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Blaðsíða 114

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Blaðsíða 114
242 Frú Fjeldsted bjó M. St. út með miklu og góðu nesti og 4 flöskum af biskupi, sem hún vissi honum þykja beztan ölfanga. Hann kvaddi það á- gæta fólk mjög sorgbitinn og hjelt þ. 28. febr. 1784 fyrsta daginn til Mandals staðar, var þar strax boð- inn til kvöldveizlu (sem flestum heldri mönnum þar kunnugur orðinn um veturinn) hjá rikuin kaupmanni, Knudsen ; fjekk þar stóran lótsbát með 2 mönnum i, til þess að flytja sig sjóveg beint að skipinu, 16 norskar mílur þaðan mót N., en vindur bljes hvass af N. rjett á móti og kaldur mjög, en snjóa-ófærð afskar honum landferð, og skipið lá seglbúið. Lóts- bátur þessi var á stærð við litla áttæringa, ágætlega lagaður til að slaga og sigla á og æfðir lótsar á; þann 2Q. febr. (hlaupársdaginn) slöguðu þeir sig norður fyrir Líðandanes og náðu i myrkri í Kross- höfn, hvar aumasta herbergi varð fyrir og lítið mat- arlegt að fá. M. St. kaldur og svangur greip fljótt til síns góða nestis og biskupsins,fjekk sjer heitt choqve- lade um kvöldið, sem hann hafði með sjer efnið allt í frá frú Fjeldsted, þá þar ei aðra hressingu en rúmið og mjólkurbland heitt í þetta choqvelade, og varð að gjalda fyrir næturgistinguna 3 rdl. courant. Tveim dögum seinna náði hann í Reykjarfjörð og að skipinu; var Levetzow þá landveg eptir mjög erfiða ferð í mestu ófærð í meir enn viku deginum áður þangað kom- Guds Ledsagelse overbringer Dem dette, vil velv best kunne fortælle, hvorledes vi i Vinter ere blevne bekieudte, og kan jeg med sand Fornöielse gratulere dem med saadan en Sön, som er, uUen Undtagelse, det ordentligste og meest haabe- fulde ungt Menneske, som jeg har kiendt, og har lært mere af solide Videnskaber grundig, end som man efter hans Al- ders Maade kunde vænte. Gud give ham nu lykkelig Over- fart og fremdeles Held til den övrige Iteise, som vist er for- bunden med eendeel Besværligheder !“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.