Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Blaðsíða 89

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Blaðsíða 89
217 og lærða manni Gamborg dvaldi Magnús í 3 ár samfleytt i bezta gengi og vináttu, og numdi mörg lífsins heilræði af þeim hálærða og guðhrædda pró- fessore philosophiæ Gamborg, sem þangað jafnað- arlega kom og dvaldi þar hjá bróður sínum. Laur- us Sneefield, bróðir Hallgríms prests Jónssonar f Görðum á Akranesi, var einhver hinn spaklynd- asti, ráðvendnis og gáfumaður, þá copi-isti í rentu- kammerinu, með hverjum Jón sál. Eiríksson hjelt allt af í hönd, sökum gáfna og siðprýði hans; lika vegna þess, að hann var honum undirgefinn em- bættismaður, þarhjá bróðursonur Skúla landfógeta, vinar hans, samt var hann ei valinn Magnúsi til ráðaneytis i mörgu, því hann var ætíð sí-þurfandi, óframsýnt góðmenni, sem unti flöskunni um of, en ætíð virti Magnús gáfur hans og hjartalag og varð honum opt til athvarfs síðan, allt til hans sviplega viðskilnaðar1. 1) Hann deyði sviplega, veturinn 1786, kom til M. St.s í ljósaskiptum um kvöld; sá M. St. liann þá leiðast með F. Jóns- syni* og J>. Liliendal** að húsdyrum sínum ; stóðu þeir úti meðan hann fór inn vel kcnndur og bað M. St. lána sjer 1 rdl. þessi svaraði: „Nei! engan skilding í kvöld, því nú ertu of drukkinn11, og hvarf hann á burt svo búið. Fylgdust svo hinir 3 að á eitthvert drykkjuhús, urðu þar svo of drukknir, að eigi komust þaðan um kvöldið, en voru allir3 kasaðir saman í eitt rúm. Um morguninn fannst Sneefield kafnaður undir þeim, hvar um landfógeti Skúli Magnússon, þá staddur í Kaupm.höfn, strax hóf mál og ljet lækna-skoðunargjörð fram fara, en full- nóg vitni skortu, svo við málssóknina var hætt. * Finnur, sonur Jóns biskups Teitssonar, tók ekki embættispróf við háskólann, en fjekk þó Borgarfjarðarsýslu 1794, og síðan Snæfellsnessýslu 1796, i skiptum við Jón Espólín, sem aptur fjekk Borgarfjarðarsýslu. Finni var vikið frá embætti 1804 og drukknaði 1807 i Grafará i Skagafirði. Útg. ** þórarinn Liliendal var sonur sira Sigvalda Halldórssonar á Húsafelli. Hann tók heldur ekki embættisp-óf við háskólann, en var scttur fyrir Borgarfjarðatsýslu 179 : og dó árið eptir. Útg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.