Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Blaðsíða 57

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Blaðsíða 57
185 en smáfuglar, af því þeir eru optar áreittir heldur en hinir litlu. þ>að liggur næst, að athuga hvatir og skyn ali- dýranna, sem svo lengi hafa verið undir umsjón mannanna, enda má margt af því læra. þ>að hefir opt verið tekið eptir því, að andlegir eiginlegleikar alidýranna taka töluverðum breytingum, og breyt- ingarnar ganga í erfðir. Fiestir kettir veiða aldrei annað en mýs, sumir eingöngu rottur, sumir smá- fugla; sumir hafa vanizt á að drepa héra og kanínur. Hjá hundum hafa menn tekið eptir, að ýmsar breyt- ingar á skapferli hafa gengið í erfðir og eins ýms- ar venjur foreldranna, sem þegar koma fram hjá hvolp- unum áður en þeir hafa fengið nokkra reynslu eða kennslu; menn hafa með því að blanda saman ýms- um hundakynjum getað fengið fram nýjar breytingar og blandanir á skapferli, hvötum og venjum, alveg eins ogmenn geta framleitt ý'ms einkenni á líkam- anum. Náttúruhvatir breytast mjög eða hverfa hjá dýrum, þegar þau eru tamin; sumir alifuglar sýna mjög litlar tilhneigingar til þess að liggja á eggj- um og unga út, og hafa þeir þó eflaust haft þessa hvöt jafnsterka meðan þeir voru villtir, eins og aðrir fuglar; tamin hænsn eru sjaldan mjög hrædd við hunda og ketti, af því þau eru orðin þeim vön, en villihænsn reyna strax að forða sér, þegar þau sjá slíka óvini; kjúklingar villihænsnanna á Indlandi (Gallus bankiva) eru mjög styggir, þó tamin hæna hafi ungað þeim út. þ>að er víst, að náttúrlegar hvatir hafa myndazt hjá alidýrunum, en aðrar hafa horfið, sumpart af vana, sumpart af áhrifum mann- anna, sem hafa breytt þessu með kynbótum, og það stundum ósjálfrátt; optast hefir líklega vani og úrvalning unnið í sameiningu að því, að breyta hvötunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.