Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Blaðsíða 5

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Blaðsíða 5
133 þeim innbyrðis. Darwin fékk sér dúfutegundir úr öllum áttum, ól þær upp og athugaði atbrigði þeirra. Menn eru með kynbótum búnir að fá fram hinar skringilegustu dúfur; ef þær væru villifuglar, mundu náttúrufræðingar gera úr þeim margar teg- undir og jafnvel telja sumar undir fjarstæða flokka; sumar hafa kjötsnepla undir nefinu, sumar afarlang- an háls og fætur, sumar geta blásið upp stóran sarp, svo hann verður að blöðru, sem er stærri en höfuðið, sumar hafa 30—40 flugtjaðrir, og þó hefir dúfuættin vanalega ekki nema 12—14 fjaðrir; hjá sumum af þessum alifuglum er jafnvel beinagrind- in mjög frábrugðin frá því, sem vonlegt væri. Menn hafa hagað kynbótunum eptir geðþótta sínum og svo beinlínis tilbúið þessar dúfutegundir sér til gam- ans; þó hefir þurft fjarska langan tíma til þess að gjöra meginþorrann af alidúfum svo ólíkan frumteg- undinni; menn fóru líka mjög snemma að temja dúf- ur sér til gagns og gamans; á Egiptalandi voru t. d. alidúfur algengar 3000 árum fyrir Kristsburð. Menn hafa aldrei stundað kynbætur eins mikið eins og á seinni árum, síðan menn fóru að sjá, hve gagnleg- ar þær gátu orðið; menn hafa jafnvel á stuttum tíma getað til búið nýjar og hentugar sauðfjár- og nautgripategundir; en til þess að þetta geti orðið að tilætluðum notum, verður að hafa mikla nákvæmni við úrval þeirra dýra, sem höfð eru til undaneldis. í Sachsen eru þær sauðkindur, sem á að hafa til kynbóta, látnar upp á borð og hver ullarlagður ná- kvæmlega skoðaður og rannsakaður þrisvar sinnum með mánaðar millibili, og þær svo valdar úr til undaneldis, sem ullarbeztar eru; þær kindur, sem þykja hentugastar og eru af beztum ættum, eru opt seldar fyrir stórfé. Garðyrkjumenn geta alveg eins breytt grastegundum og blómum með kynbót-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.