Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Blaðsíða 132

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Blaðsíða 132
260 «ignar- og kirkju-kaupandann, til kirkjunnar við- halds og uppbyggingar og hennar kúgilda, og leigna- gjalds eptir þau framvegis, en svipta hana samt •eignum sínum, eða selja þær öðrum. Að hann samt undanskildi sölunni þær eignir, geðjaðist Levetzów samt sárilla. Ábúandinn, sýslumannsekkjan mad. puríður Ásmundsdóttir, varð við auctiónina hæst- bjóðandi að Bæ með þar á standandi kirkju og fjekk alla hennar fasteign og lausafje með henni óreikn- aða í Bæjarkaupi, en Levetzow neitaði strax sam- þ>ykki boðsins þessa vegna, hamaðist við M. St. út af því, og víxluðu þeir brjefum um þetta, þó í em- bættismönnumsæmandi formi, en báðir lögðu þeir á- stæður sínar fram fyrir rentukammerið, sem skaut því máli til cancellíis, hvaðan síðan útgekk kgsbrjef frá 30. júní 1786, sem öldungis staðfesti commiss- arii M. Stephensens ástæður, hverra í hæstnefndu kgsbrjefi er útþrykkilega getið og Levetzow gagn- atæða úrkurðar (sjá Fogtms. Saml. þ. á., pag. 484 -—85). Við þessar misklíðir spilltist samt ekkert vin- átta milli þessara manna, en hjelzt ávallt góð. f>eir höfðu þekkzt lengi, ferðast saman tvisvar til íslands ■og þaðan út aptur og víða um land hjer og í Nor- vegi. Magnús þekkti hann — að vonum — hjer lítt kunnugan lögum, örlyndan mjög í bráð og þá fljót- færan, en þar hjá góðan mann að hjartalagi og sáttgjarnan, skipti þvf aldrei bráðyrðum eða geði við liann, sló undan með þögn meðan hann þusaði, en sat samt fastur við sinn keip, og tókst hon- um þetta, sjálfum örlyndum um of, einna bezt við Levetzow. fanninn heppnuðust nú vel tvær fyrstu ferðir Magnúsar Stephensens í konunglegar og vandasam- ar erindagjörðir á hans ungdómsskeiði. Báðar á- unnu honum þokka yfirmanna hans og gott álit og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.