Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Blaðsíða 122

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Blaðsíða 122
250 skrumlausu lýsingu honum meðfæddrar náttúrlegrar viðkvæmni má ráða, hversu sárt hann skarst i hjarta við heimkomu sína 1784 seinast i april til föðurhúsa á Innrahólmi, við að sjá þar fyrir húsfyllir dag ept- ir dag af dauðvona aumingjum, flúnum að norðan, austan og vestan, og uppflosningum, konum, börnum og gamalmennum, til að leita sjer líknar og saðn- ings, margir um seinan, því þeir deyðu þar og alstaðar hrönnum saman, af hungri og hungursótt- um, pestnæmum sjúkleikum, er leiddi af eldgosinu, við óholt lopt, langvinnan sult, eða nautn hor- og pestdauðra gamalla hrossa- og kinda-hræa. Marg- an aumingja bar hann þá fram á bænar-örmunum, þó þess ei þyrfti, við foreldra sína, hverra líknar- fúsu hjörtu og hendur alkunnugt er að jafnan voru þurfamönum útrjettar. Hans 1785 með eirgröfnum málverkum útgefna rit á dönsku: Um eldgosið úr Skaptár-jökli og þess verkanir á menn og skepnur, fólks- og fjenaðar-tölu og velmegun landsins, sýnir þess afleiðingar, hvar á einninn er minnst í hans : Eptirmælum 18. aldar, prentuðum 1806, og „Island i det i8de Aarhundrede.“ Yorið 1784 varð allstaðar á íslandi sannkallað mann- og horfellis- og gróðurleysisvor í mesta lagi, því á Jónsmessu tók fyrst syðra að grænka lítið eitt í hlaðvörpum, en visnaði og gulnaði jafnframt upp fram eptir öllu sumri ; M. St. komst því ei til ferð- ar austur, vegna megurðar þeirra fáu hesta sem af slórðu og gróðurleysis, fyr en um fúngmaríumessu, þá vel útbúinn með allt nauðsynlegt, matbjörg og annað og 2 tjöld, hafði áburð á 4 hestum og 2 fylgdarmenn ; annar þeirra var Olafur, nú prestur, Pálsson í Eyvindarhólum, ný-dimitteraður, hvern mágur hans, bp. Dr. Hannes, kjöri honum, sem ein- hvern hinn liprasta og duganlegasta ferðamann, þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.