Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 114
242
Frú Fjeldsted bjó M. St. út með miklu og
góðu nesti og 4 flöskum af biskupi, sem hún vissi
honum þykja beztan ölfanga. Hann kvaddi það á-
gæta fólk mjög sorgbitinn og hjelt þ. 28. febr. 1784
fyrsta daginn til Mandals staðar, var þar strax boð-
inn til kvöldveizlu (sem flestum heldri mönnum þar
kunnugur orðinn um veturinn) hjá rikuin kaupmanni,
Knudsen ; fjekk þar stóran lótsbát með 2 mönnum
i, til þess að flytja sig sjóveg beint að skipinu, 16
norskar mílur þaðan mót N., en vindur bljes hvass
af N. rjett á móti og kaldur mjög, en snjóa-ófærð
afskar honum landferð, og skipið lá seglbúið. Lóts-
bátur þessi var á stærð við litla áttæringa, ágætlega
lagaður til að slaga og sigla á og æfðir lótsar á;
þann 2Q. febr. (hlaupársdaginn) slöguðu þeir sig
norður fyrir Líðandanes og náðu i myrkri í Kross-
höfn, hvar aumasta herbergi varð fyrir og lítið mat-
arlegt að fá. M. St. kaldur og svangur greip fljótt til
síns góða nestis og biskupsins,fjekk sjer heitt choqve-
lade um kvöldið, sem hann hafði með sjer efnið allt í frá
frú Fjeldsted, þá þar ei aðra hressingu en rúmið
og mjólkurbland heitt í þetta choqvelade, og varð að
gjalda fyrir næturgistinguna 3 rdl. courant. Tveim
dögum seinna náði hann í Reykjarfjörð og að skipinu;
var Levetzow þá landveg eptir mjög erfiða ferð í mestu
ófærð í meir enn viku deginum áður þangað kom-
Guds Ledsagelse overbringer Dem dette, vil velv best kunne
fortælle, hvorledes vi i Vinter ere blevne bekieudte, og kan
jeg med sand Fornöielse gratulere dem med saadan en Sön,
som er, uUen Undtagelse, det ordentligste og meest haabe-
fulde ungt Menneske, som jeg har kiendt, og har lært mere
af solide Videnskaber grundig, end som man efter hans Al-
ders Maade kunde vænte. Gud give ham nu lykkelig Over-
fart og fremdeles Held til den övrige Iteise, som vist er for-
bunden med eendeel Besværligheder !“