Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1894, Blaðsíða 11
11
íkvæð. Til feldardálksins lögðu allir bændur hver
-sínn »skattpening«, er »stóð 3 peninga silfrs vegua,
•ok hvítr í skor«*. Er hvortveggja allmerkilegt, bæði
að norskt skáld skildi verða til að irkja um þjóðina
■íslensku, líkt og íslensku skáldin ortu um konung-
•ana i Noregi, og eins hitt, að almenningur hjer skildi
hafa samtök til að launa lofið á þennan hátt, og eru
-slík samskot vfst eins dæmi um þessar mundir, þó
*ð viðar sje leitað enn á Norðurlöndum. Ekki hirði
jeg að telja upp hjer á þessum stað einstök skáld
á, siðari hluta 10. aldar, enda játar F. J., að þá hafi
birjað skáldskaparöld á íslandi, enn jeg higg, að þetta
-sje nóg tii að sina, að Islendingar hafi flutt skáld-
skapinn með sjer hingað frá Noregi,1 2 og að hann
“hafi blómgast þar engu síður enn í Noregi, bæði 4
iandnámsöldinni og á söguöldinni. Hitt er satt, að
íslendingar koma ekki fram sem hirðskáld Noregs-
konunga fir enn eftir daga Haralds hárfagra, enn
það er vel skiljanlegt, hvað til þess kom, að hvorki
-vildi Hiraldr hafa íslendinga firir hirðskáid nje
heldur íslendingar irkja lof um Harald. Aður hef
jeg bent á, að Egill Skallagrímsson kom fram sem
hirðskáld hjá Aðalsteini, áður en Haraldr hár-
íagri dó.
Það er litlum vafa bundið, að kirð og friður
hafi vcrið um hríð í Noregi á dögum Haralds liár-
íagra, þegar hann var búinn að bæla alt landið un'd-
ír sig, og sömuleiðis á öudverðum ríkisstjórnarárum
Hákonar Aðalsteinsfóstra. Enn hitt er eftir að
sanna, að þessi spektartímabil hafi haft nokkra þíð-
1) Hkr. Har. gráf. 18. k.
2) Sbr. það sem F. J. segir á öðrum stað í Lit. hist. I,
-476. bls.