Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1907, Blaðsíða 9

Eimreiðin - 01.05.1907, Blaðsíða 9
89 fyrir og vill hafa frið við heygarðshornið sitt. En höggin eru endurtekin og þá stendur hann upp og gengur til dyranna. Par sér hann mann ókunnugan og fátæklegan til fara og yrðir komumaður á prestinn. spyr hann að, hvort hann sé eigi sá, sem hann var, og játar hann því. Gesturinn spyr prestinn, hvort hann geti veitt sér vinnu, sem gæfi sér eitthvað í aðra hönd. Nei, því getur hann ekki orkað. Pá biður komumaður hann að vísa sér á einhvern, sem kynni að geta veitt sér ásjá að þessu leyti. Eað segist presturinn heldur ekki geta. Hann er nærri því stuttur í spuna og finnur komumaður á framkomu hans, að hann þykist eigi vera sá maður, sem þurfi að greiða fyrir daglauna- mönnum til atvinnu. Maðurinn segir prestinum, að hann sé atvinnulaus daglauna- maður; kvongaður var hann og átti barn — en allslaus að öðru leyti. Árgalli var í landinu og atvinnubrestur, sundin lokuð sumra verkmannanna. En hvað kemur það mál við prestinn, sem er að semja ræðuna sína! Eegar gesturinn kemst að fullri raun um, að hann er að leita að ull í geitarhúsi, fer hann leiðar sinnar og skilur þar með þeim að sinni. Næst þegar presturinn messar í kirkju sinni, er hann orðsnjall að vanda, svo að hann vekur aðdáun messufólksins. En þegar ræðan er búin, kemur fyrir óvæntur atburður: Ókunnur maður stendur upp í kirkjunni og tekur til máls. Hann er fátæklega klæddur og fölur í andliti, magur og kinnfiskasoginn. En honum skeikaði ekki í ræðu sinni og var efni hennar á þessa leið: Eér, prestar, haldið ræður um Jesúm Krist og segið mönn- unum, að þeir eigi að feta í spor hans. En hvað er ykkur sjálfum í huga? — Hann lifði samkvæmt kenningu sinni, gekk um kring, gerði gott og græddi alla. En þér haldið einungis snotrar ræður — talið til mannanna, en komið ekki til þeirra, sem þurfa hjálpar eða huggunar, og haldið þér, að þér gangið á vegi Jesú Krists og fetið í spor hans á þennan hátt? — Eg skil ykkur ekki! Eg hefi gengið um og leitað mér að atvinnu, en enga fundið og engan mann fundið, sem vilji liðsinna mér. Ég er daglaunamaður, en kemst hvergi að, Og á meðan neyðin sverfur að mér, prédikið þér um frelsarann og sporin hans, sem mennirnir eigi að feta — og sjálfir stígið þér ekki í þau, né gangið þá götu, sem hann lagði. Maðurinn var sýnilega örmagna. Hann skalf á beinunum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.