Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1907, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.05.1907, Blaðsíða 27
107 »Mamma! er það áreiðanlegt að guð komi, ef við biðjum hann þess?« »Já hann kemur og léttir þrautir allra veikra barna, sem biðja hann þess.« »En því kemur hann ekki enn þá? Eg hefi. svo oft beðið hann að hjálpa mér og Siggu litlu, en hann gerir það ekki, og mér versnar altaf.« »Talaðu ekki svona, þá vill guð ekki koma.« »En hefir hann svo mikið að gera, að hann megi ekki vera að því? Kannske guð geti ekki komið svo langt upp í heiði, þegar snjóar?« »Hann hefir svo mörgum börnum að hjálpa, að hanu kemur máske ekki fyr en á morgun.« »Er það þá víst að hann komi á morgun? Ósköp er hann lengi —, en mamma, mamma farðu ekki — vertu hjá okkur, elsku mamma.« »Eg verð hjá ykkur — reynið bara að sofna.« Svo raulaði hún nokkrar vögguvísur og börnin móktu. Grímur hafði troðið upp í gluggann, og gekk svo ofan. Göngin vóru fent upp og bærinn stóð opinn. Hatin lokaði bæn- um og gekk inn. Guðlaug hafði kveikt ljós, og sat á rúm- stokknum. Hún horfði á börnin með tárvotum augum, og las með eftirvæntingu hverja breytingu sem varð á litlu andlitunum. Ekki varð séð, að kuldinn í baðstofunni biti á litlu aumingjana. Ljósið varpaði daufri glætu yfir þrútnu andlitin, löðrandi í svita. »Finst þér þeim ekkert skána?« Grímur leit til Guðlaugar. »Ekki er það að sjá.« Guðlaugu var þungt um málið og tárin hrundu niður kinnarnar. »Finst þér hitinn eins afskaplegur og áður?« »í>að er víst harla lítill munur á því.« »Hvað heldurðu það sé, sem gengur að þeim?« »Æ ég má ekki hugsa til þess! — Guð einn veit það. — Pað er svo óttalegt, ef það er barnaveikin — en guð einn ræður?« Hún leit framan í Grím, starandi augum, án þess þó að geta sagt meira, og eins og hún biði eftir því, að hann segði eitthvað. »Já — guð einn ræður!« Grími skalf röddin, um leið og hann strauk með handarbakinu yfir hvarmana. Sorgmædda örvæntingar- andlitið á konu hans — efni hans og ástæður, og þetta óttalegasta:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.