Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1907, Qupperneq 53

Eimreiðin - 01.05.1907, Qupperneq 53
133 hlið, sem jafnan lýkst upp og aftur; á hverju kveldi, þegar sólin hverfur í vestrinu, halda þær, að hún skjótist inn um hliðið; og eins halda þær, að leiðin inn í dánarríkið (Helheim) liggi gegnum þetta hlið. En sú kemur þó tíðin, að sannfæringin um sýnilegt og áþreifanlegt hlið dofnar og hjaðnar; og þá flyzt altsaman yfir í trúsagnaheiminn fjarlæga. Eá er það — hjá Grikkjum — Skelli- drangar, er Jason siglir á milli á leið sinni til gulllandsins, eða — í norrænu sögnunum — Hnitbjörg, sem ljúkast upp og aftur, þar sem Gunnlöð Suttungsdóttir gætir mjaðarkeranna, en lætur tælast af Óðni, er kemur þangað í arnarham eða orms líki, svo hún gefur honum drykkinn. Pannig bræðast hinar fornu trúarhugmyndir saman og grípa hver inn í aðra. Menn verða jafnan að hafa það hugfast, að áður en sagnirnar hafa fengið þann búning, sem þær hafa í fornritum vorum, hafa þær gengið í munnmælum mann frá manni í þúsundir ára. Engin einstök skýring getur lokið upp öllum hliðum trúsagnarinnar, því hvert tímabil hefir skáldað við hana og ofið sínum skáldskap inn í hana. PERSÓNULEG GOÐ. Hvílík gjörbreyting getur orðið á trú- sögninni, má bezt sjá af því, að það, sem einu sinni hefir verið náttúrueðli goðmagnsins, er nú algerlega orðið að lýsingu á líkam- legum og andlegum eiginleikum einstaks goðs. Pór ekur ekki framar í leiðangur gegn jötnum, heldur berst á fæti í fylkingu; jafnvel hamri sínum slöngvir hann sjaldan sem þrumufleyg, heldur neytir hans oftast sem höggvopns. Óðinn, sem áður var settur í samband við náttúrufyrirburð, hinn þjótandi náttfaraskrið gegnum eyðihéruð, hefir reyndar enn geir sinn og úlfa og gæðinginn átt- fætta; en þetta er nú alt orðið að útbúnaði við konunglega fram- komu hans í Valhöll; kápan og hötturinn síði eru nú túlkuð sem dularbúningur hans, er hann birtist með mönnum. I alþýðutrúnni má finna samband milli loftglæringanna og Loka, en þegar hann stingur bjarta höfðinu inn í veizlusal Ásanna, þá er hann persóna og ekkert annað. BARÁTTAN VIÐ JÖTNA. En þessi trúsagnaskáldskapur, sem vér þekkjum frá víkingaöldinni með öllum sínum grúa af skýrt dregnum einstaklingsmyndum og skara af skrautlegum sýn- ingum, hann hefir jafnframt myndað sér fulla skoðun á alheims- skipuninni, myndað sér sína eigin heimspeki. Trúsögnin kennir, að í tilverunni geti ekkert staðist án baráttu fyrir aö halda því uppi. Pað er ekki barátta millum alls og allra án nokkurs skipu-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.