Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1919, Blaðsíða 16

Eimreiðin - 01.04.1919, Blaðsíða 16
80 LAUNAMÁLIÐ lEIMIiEIÐIN hitt upp, ef þú aðeins vilt borga mér framvegis svo, að eg geti tórt? Nei, þjóðin sjálf ætti ekki að þiggja slíkt. Hún á ekki að láta selja skuldir sínar með afföllum, eins og gert er við skuldir óreiðumanna. Hún á að taka skrefið fult út. Hún bæði getur það og hlýtur að vilja það. það á að borga opinberum starfsmönnum vel, og heimta líka mikið af þeim. það á að gera vel við þá, sem vel vinna, en láta hina fara. Það er og verður heilbrigðast og hollast hinu unga, islenska riki. M. J. Yökudraumur. Oft sé eg'.i anda undarlegar sýnir. Vökudraumar eru vinir mínir. Dvaldi eg til dala draumbliða nótt, blómin á bala blunduðu rótt. — En fuglar fjallasala fljúga til stranda. — Oft sé eg í anda er ársólin pá krýnir. Vökudraumar eru vinir mínir. Sviphýr er særinn við sólarlag. Góðan dag blessar fjallablærinn. Bi bí og blaka, blundar nú drótt. Bessa nótt vil eg aleinn vaka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.