Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1919, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.04.1919, Blaðsíða 20
84 VOKUDRAUMUR [EIMREIÐIN Um sólfögur héruð silfurlitar falla ár til ægis. — Brjóst mitt þenst út, vöðvarnir stælast og löngun eftir að starfa að ákveðnu takmarki gagntekur mig. Hér uppi í hreinu og svalandi fjallaloftinu lít eg öðruvísi á lífið en meðan eg geng eftir saurugum borgargötunum. Víðsýni mitt eykst og mér er fyrst fyllilega ljóst nú, hve miklu sterkur og einbeittur vilji getur afkastað. Hér uppi skil eg fyrst raddir náttúrunnar: lækjarniðinn, gjálfur bylgjanna og þytinn í bjarkarunnunum: vinna! vinna! vinna! Vinn kappsamlega að fögru takmarki. Nota hverja stund sjálfum þér og öðrum til gagns. Gríptu augnablikið! Þá getur ekki hjá þvi farið að þú handsamir tækifærið, sem skapar giftu þína. Hafðu óbilandi traust á sjálfum þér og gefstu aldrei upp, þá mun gata þín greið og byrði burðarlétt. Yfirgef ekki landið. Það þarfnast dáðríkrar vinnu. Liöhlaupar lifa lífi verra og skömm viö herðar hrín. Þú mátt ekki heimta daglaun þín um dögurðarleyti, þvi landið víðlent og grasgæft, er þér var trúað fyrir, liggur enn óræktað. Minstu þess, að heimtir þú frelsið, firrist það — en starfa og þú ert frjáls, Háðu baráttu! Rýmka verksvið þitt! Gcet skgldu þinnar! — Draumheimur minn fjarlægist. Sýnirnar fölna og raddirnar óskýrast. Hugurinn þaut um himininn hratt yfir ránarsali — og kvaddi iðgræna dali. — Einu sinni leit hann um öxl og þá sá hann háan mann, bláeygan og drengilegan, styðjast við hest sinn. — »Fögur er hlíðin«. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.